"Lćknavísindakirkjan" og sóknargjöld

Nokkur umrćđa hefur skapast um ţá hugmynd frá formanni Heilbrigđisnefndar Reykjavíkur, ađ stofna sérstakt trúfélag, "Lćknavísindakirkjuna" í ţeim tilgangi ađ fá sóknargjöld frá ríkinu og láta ţau svo renna til Landspítalans.

Fjölmargir hafa lýst yfir stuđningi viđ hugmyndina og lýst sig reiđubúna til ađ ganga í félagiđ. Undirliggjandi er sú hugsun ađ ríkiđ láti of mikiđ fé til Ţjóđkirkjunnar, m.a. sóknargjöld, sem eru 8.700 kr á mann á ári. (Sóknargjöld eru ekki innheimt sérstaklega af neinum manni, heldur "innifalin" í tekjuskatti. Ríkiđ greiđir sóknargjald fyrir sóknarbörn 16 ára og eldri, en innheimtir ţađ ekki frá viđkomandi. Nánar útskýrt t.d. hér.)

En ef fólki finnst ađ of mikiđ fé renni frá ríkinu til Ţjóđkirkjunnar í formi sóknargjalda ţá er óţarft ađ stofna nýtt félag. Nóg er ađ ţú sér ekki skráđur hjá Ţjóđskrá hjá viđurkenndu trúfélagi* ţar međ rennur ekki sóknargjald fyrir ţig úr ríkissjóđi.

Ef fćkkar í Ţjóđkirkjunni ţá fćkkar líka prestum á launaskrá hjá ríkinu**, um 1 prest fyrir hverja 4.000 (minnir mig) manns sem fćkkar. (Međ sama hćtti myndi fjölga stöđugildum presta ef fjölgar í Ţjóđkirkjunni.)

*(Eitt svokallađ lífsskođunarfélag, Siđmennt, er líka viđurkennt međ sama hćtti og skráđ trúfélög, og rennur sóknargjald frá ríkissjóđi til Siđmenntar fyrir hvern félagsmann sem skráđur er í félagiđ samkvćmt Ţjóđskrá. Ţess ber ađ geta ađ félagiđ býđur líka fólki ađ vera skráđir félagar bara hjá félaginu sjálfu en ekki í Ţjóđskrá. Ţeir félagar greiđa beint og milliliđalaust félagsgjald til félagsins, sem fćr ekki sóknargjald frá ríkinu fyrir viđkomandi.)  

**(Allir prestar Ţjóđkirkjunnar og starfsfólk Biskupsstofu eru ríkisstarfsmenn og ţiggja laun frá ríkinu.)

startrek

Myndin tengist efni pistilsins ekki beint. Ţetta er mynd af Strak Trek söfnuđinum í Lynchburg, Virginu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţarf ađ leiđrétta ţig ađeins.Ef ţú skráir ţig utan trúfélaga rennur gjaldiđ til Háskóla Íslands.(Sennilega beint í Guđfrćđideildina)Margir hafa fariđ ţá leiđ ađ skrá sig í Ásatrúarfélagiđ sem innheimta ekki sóknargjöld.mér finnst ţessi hugmynd hins vegar mjög góđ og ţetta er ađ sjálfsögđu ákveđin mótmćli viđ forgangsröđunina hjá ríkisstjórninni.Ţessvegna hvet ég alla til ţátttöku.komnir eru 1600 stuđningsađilar ţegar ţetta er skrifađ.

Jósef Smári Ásmundsson, 13.10.2013 kl. 12:10

2 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Jósef. Ef mađur skráir sig utan trúfélaga fara peningarnir ekki í neitt sérstakt, ţessu var breytt ef ég man rétt áriđ 2009. Á međan ţeir fóru til HÍ ţá fóru ţeir svo ekki í guđfrćđideildina.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 13.10.2013 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband