"Stríð er stríð"

…. sagði pólitíkusinn í Kastljósi þegar hann var að útskýra af hverju hryllingurinn af Wikileaks mynbandinu hefði í rauninni því miður ekki komið honum á óvart. Hryllilegir aburðir gerist í stríði, vildi hann meina, það væri nánast óumflýjanlegt.

En bara mínútu áður hafði hann samt verið að réttlæta það að fara útí akkúrat þetta stríð! Til að “frelsa” íbúa Írak frá hræðilega einræðisherranum Saddam Hussein. Það hefði allt verið enn þá hræðilegra í Írak þá en nú. Þetta þóttist pólitíkusinn vita.

Meira hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband