Heimsljósi gríđarvel tekiđ! Ekki missa af í kvöld!

'Bravó' hróp fylltu kirkjuna eftir lokatóninn í Heimsljósi Tryggva M. Baldvinssonar, sem viđ frumfluttum sl. sunnudagskvöld. Yndislegt tónverk sem greinilega hitti tónleikagesti í hjartastađ!

Kórinn stóđ sig bara held ég mjög vel sem og hljómsveit og einsöngvarar.  Tónleikarnir verđa endurteknir í kvöld, ţriđjudagskvöld, kl. 20. Miđar seldir viđ innganginn. Ekki missa af einstöku tónverki!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Til hamingju!

Jóhanna Magnúsdóttir, 11.5.2010 kl. 08:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband