Stoppar x-Ć varamannahringavitleysuna?

Allt stefnir í ađ Besti flokkurinn fái nokkra fulltrúa í Borgarstjórn Reykjavíkur, međ stefnuskrá sem er undarleg blanda af gríni og alvöru. Hér er eitt mál sem ţessi nýi flokkur getur lagt til, sé einhver alvara ađ baki háđi hans um ađ ćtla ađ “hjálpa vinum sínum ađ fá góđ störf”. En kannski eru ţetta ekki nein vísvitandi öfugmćli, og kannski finnst BF liđum bara sjálfsagt mál ađ taka ţátt í ţessu, og borga ţannig vara-varafulltrúmum sínum laun (úr vasa okkar kjósenda og skattgreiđenda).

En ef ţiđ vilijđ hrista ađeins upp í kerfinu og sýna lit: Stöđviđ ţá hringavitleysu ađ veriđ sé ađ kalla inn varamenn í Borgarstjórn í nokkrar mínútur!

Ţessi hefđi hefur skapast í Borgarstjórn, ekki veit ég á hversu löngum tíma, ađ varamenn séu kallađir inn til ađ “leysa af” ađalmenn, jafnvel bara í fáeinar mínútur.

Meira HÉR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband