Stökkbreytt lán? Stökkbreytt laun?

Fyrir nokkrum árum voru fáein fyrirtćki – útflutningsfyrirtćki – sem buđu starfsfólki sínu ađ ţiggja hluta launa sinna í erlendum gjaldmiđli, t.d. Marel hf. Ţannig gátu menn fengiđ t.d. 20 eđa 40% launa sem fasta Evruupphćđ. Ţetta var taliđ upplagt til ađ núlla út áhćttu af skuldsetningu í erlendri mynt. Hér er frétt um máliđ frá 2006. Og önnur nýrri frétt frá ţví í febrúar 2008 ţar sem aftur er talađ um ađ starfsmenn fyrirtćkisins eigi ţennan valkost, en ţar sem bankar hafi ekki bođiđ upp á útborganir í Evrum hafi launin veriđ Evrutengd.

SPURNING: Vita einhverjir lesendur hvort bođiđ sé uppá svona hlutalaun enn í dag, miđuđ viđ fasta upphćđ í erlendum gjaldeyri?

Ćtli ţessi starfsmenn líti svo á ţessi hluti launa sinna hafi stökkbreyst??

Líkingarmál um stökkbreytingar kemur úr líffrćđi. Ég held ţó ađ líkingin sé ekki alls kostar rétt. Ţessi lán hafa alls ekki stökkbreyst. Sé miđađ viđ ţann gjaldeyri/gjaldeyris-”körfur” sem lánin miđuđust viđ standa ţau nákvćmlega eins og gert var ráđ fyrir. Ţađ er bara ţegar fariđ er ađ reikna lánin yfir í örmyntina íslenska krónu sem lánin “stökkbreytast”.

Ţađ voru nefnilega alls ekki lánin sem stökkbreyttust, ţađ var krónan sem stökbreyttist.

Önnur líking vísinda á betur viđ, ţađ eru hnitakerfi stćrđfrćđinnar. Viđ lifum og hrćrumst í einu hnitakerfi og eđlilega miđum viđ flesta hluti út frá ţví. Séđ frá okkar ör-hnitakerfi hefur ýmislegt stökkbreyst, svo sem verđiđ á kaffibollla á Strřget í Kaupmannahöfn, svo ekki sé talađ um miđa á fótboltaleiki í Bretlandi, vinsćlt tómstundagaman 2007. En kaffiđ í köben kostar álíka margar krónur nú og 2007, danskar krónur. Ţćr breyttust ekki neitt, í sínu hnitakerfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband