Hvenær var það ljóst?

Atriði sem snúa að leynd kosninga komust þó lítið í umræðuna

En hefðu þessi atriði ekki átt að komast í umræðuna strax að loknum kosningum?

Forvitnilegt væri að vita hversu margar fréttir Morgunblaðið skrifaði um þessa ágalla sem sneru að leynd kosninganna, fyrir miðvikudaginn 26. janúar. Hversu mörg lesendabréf bárust blaðinu um þetta?

Kusu ekki fjömargir blaðamenn Moggans í kosningunum? Og dyggir lesendur blaðsins?  Ef "kosningaleynd var ekki tryggð" í reynd, hefði það ekki átt að vekja grunsemdir kjósenda og kalla á fjölmargar athugasemdir og umkvartanir?



mbl.is Fyrirkomulagið var ekki lýðum ljóst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband