Hraði snigilsins

Samkvæmt tillögunum, sem forsetinn er að undirbúa, mun hátekjufólk greiða að minnsta kosti saman [sic] skatthlutfall og það fólk, sem er með meðaltekjur.

 

Það er naumast að byltingarandinn hefur gagntekið háttvirtan Forsetann og fylgismenn hans! Alltént skref í rétta átt að nú skuli hátekjufólk með yfir 10 milljónir íslenskar á mánuði greiða að minnsta kosti sama skatthlutfall og meðatekjufólk.

Auðvitað eru Repúblikanar á móti því, í þeirra hugum á ríka fólkið að fá greiða áfram lægra skatthlutfall en meðaltekjufólkið!

Fyrr frýs í helvíti en að ríkt fólk í Bandaríkjunum verði látið greiða hærri skatta en meðaltekjufólkið. 


mbl.is Obama undirbýr hátekjuskatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband