23 þingmenn áhrifalausir?

Landsbyggðarþingmennirnir Einar og Ólína óttast áhrifaleysi landsbyggðar verði atkvæðavægi jafnað.

Nú hafa stóru kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu samtals 34 þingmenn, önnur kjördæmi hafa 29 þingmenn. Sé breytingin rétt reiknuð varðandi þingmennina 6 sem myndu færast til þýddi það að landsbyggðarþingmenn yrðu 23.

Varla væru 23 þingmenn áhrifalausir á 63 manna Alþingi?

 


mbl.is Ólína á móti jöfnun atkvæða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það réttlátt, að 80% þjóðarinnar hafi 43% þingmanna? Landsbyggðin er nógu lengi búin að níðast á þéttbýlinu með kolröngu atkvæðavægi. Það er stærsti gallinn á nýju stjórnarskránni að þar skuli enn vera gert ráð fyrir kjördæmaskiptingu og þar með kjördæmapoti.

E (IP-tala skráð) 21.11.2012 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband