Var Jesús örvhentur?

Borgarstjóri ónefndrar borgar kastađi fram ţeirri spurningu hvort Jesús Kristur hefđi mögulega veriđ örvhentur. Og viti menn, hópur fólks brást hinn versti viđ, ásakađi borgarstjórann fyrir ađ niđurlćgja kristindóm og kirkjuna, sögđu jafnvel ađ orđ hans vćru guđlast og brot á stjórnarskrá!

Eđa hvađ?

Hvađ er svona hrćđilegt viđ ađ vera örvhentur?

Ef einhverjum finnst ţađ svona hrćđilegt ađ velta ţví upp hvort Jesús hafi veriđ örvhentur, segir ţađ ekki bara meira um viđkomandi, ađ hann eđa hún sé međ óheilbrigđ og fordómafull viđhorf?

Hvađa spurningar finnst ţér niđurlćgjandi og niđrandi? 

  • Var Jesús rauđhćrđur?
  • Var Jesús lesblindur? 
  • Var Jesús blökkumađur?
  • Var Jesús arabi?
  • Var Jesús vöđvastćltur snöggklipptur Litái međ tattú?
  • Var Jesús vinstrisinni?
  • Bjó Jesús í Asparfelli?
  • Var Jesús ESB-andstćđingur?
  • Var Jesús hommi? 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ćtli sköllóttur, blökkumađur og ESB-andstćđingur sé ekki mest móđgandi, hitt kemur allt til greina.

Rauđhćrđur skipt í miđju, ágćtlega lćs samanber upplesturinn úr Jesćja, arabi auđvita, vinstrisinni ađ sjálfsögđu og hommi kemur líka til greina međ 7-10% líkum.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 8.8.2013 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband