SEX lönd utan ESB nota Evru sem gjaldmiđil

Ţađ hefur almennt veriđ um ţađ talađ hér á landi ađ Ísland gćti ekki skipt út íslenskri krónu sem opinberum gjaldmiđli og tekiđ upp Evru í stađinn, sem opinberan gjaldmiđil, lögeyri Íslands.

Engu ađ síđur ţá eru sex sjálfstćđ ríki sem eiga ekki ađild ađ Evrópusambandinu en nota Evru sem sinn gjaldmiđil.

Ţetta eru ríkin:

- Andorra

- Kosóvó

- Mónakó

- San Marínó

- Svartfjallaland 

- Vatíkaniđ 

euro


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Er ekki evran hórmynt Ţýskalands?

Ómar Gíslason, 16.11.2013 kl. 19:48

2 Smámynd: Einar Karl

Hvađ áttu viđ??

Einar Karl, 18.11.2013 kl. 11:17

3 identicon

Evran er ţarna til ađ tryggja áframhaldandi yfirburđarstöđu vestrćnna ríkja gagnvart ţriđja heiminum. Ţađ mun mislukkast laglega og ţeir hafa skömm fyrir sem hrópuđu húrra fyrir sérhagsmunabandalagi hvíta mannsins. Ţví fyrr sem Evrópa fellur, í öllum skilningi, ţví betra fyrir heiminn. Sama má segja um Vatikaniđ. Og Mónókó ef út í ţađ er fariđ. Ţetta eru "entities" sem er betra fyrir heiminn ađ losa sig alfariđ viđ.

CR (IP-tala skráđ) 26.11.2013 kl. 00:26

4 identicon

Evrópa ţarf ađ bráđna saman viđ heiminn og hćtta alfariđ öllu sérhagsmunaplotti. Sértćk tilvist hennar skal falla niđur, enda ekki menningarlega réttlćtanlegt, ţegar England á meira sameiginlegt međ Ástralíu og Bandaríkjunum en Spáni, og Ítalía meira međ Argentínu en Svíţjóđ, og Tyrkir meira međ íbúum Turkmenistan en Íslendingum, og engin "sér-Evrópskur" ethos, annar en arđrán og kúgun, hefur nokkru sinni veriđ til. Sé Evrópa ekki tilbúin ađ fórna sérhagsmunum sínum fyrir hagsmuni mannkyns og hćtta ađ rotta sig saman í hagsmunaplotti hinna ríku, en ţess í stađ ganga í einingu mannkyns, og sé hún ekki til í ađ leysa upp eigin blekkingar-ímynd, ţá sjá náttúruöflin og réttlćtiđ um ađ eyđa henni, sé eitthvađ gott í ţessum heimi.

CR (IP-tala skráđ) 26.11.2013 kl. 00:30

5 Smámynd: Einar Karl

Óttalega tröllslegt rövl er ţetta.

Einar Karl, 28.11.2013 kl. 17:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband