Pása á 'Prime time'

Á heimilinu er oft hlustađ yfir eldamennsku og kvöldmat á sex-fréttirnar í útvarpinu og Spegilinn sem kemur í kjölfariđ, á Rás 1 eđa 2. Nú er raunar búiđ ađ stytta tímann verulega, svo fréttir og Spegillinn taka samtals bara 30 mínútur.

Ég tók  eftir ţví í vikunni ađ ţegar stillt var á Rás 2 ađ á milli 18:30 og 19 rúlluđu bara íslensk lög án kynningar, međ ţulurödd af upptöku inn á milli sem upplýsti á hvađa stöđ vćri hlustađ.

Óneitanlega finnst manni ţađ bera vott um mikiđ metnađarleysi af ţeim sem ţessu réđu ađ skera niđur einn besta fréttaskýringaţátt fjölmiđla um helming. Hitt er líka mjög spes ađ á ţessum tíma ţegar ćtla mćtti ađ mjög margir séu međ kveikt á útvarpinu, a.m.k. eru dýrustu auglýsingatímar útvarpsins sitt hvoru megin viđ sexfréttir, ađ vera ekki međ neina alvöru dagskrá heldur bara lög til uppfyllingar, í hálftíma.

Ţetta er eitt af mörgum merkjum ţess ađ mikiđ skipulagsleysi og ringulreiđ virđist einkenna uppstokkun og endurskipulagningu útvarpsdagskrár.

Vonandi tekst ađ finna nýjan útvarpsstjóra sem getur leitt útvarpsrásirnar tvćr úr ţeim ógöngum sem nýhćttur útvarpsstjóri kom ţeim í. Og vonandi fćr Spegillinn aftur đa njóta sín betur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband