Um vexti - frsla fyrir Framskn 1

Eru 40 ra vertrygg ln hagstari en 25 ra vertrygg ln?

Nei, ef lnin bera smu vexti er anna ekki hagstara en hitt.

Bum til einfalt dmi. Ef fr 1 milljn a lni eitt r me einn gjalddaga, 5% vxtum, greiir eina milljn og fimmtu sund tilbaka ri seinna. Heildarkostnaur lnsins er 50.000 kr.

Ef fr eina milljn a lni 10 r, me tu jfnum afborgunum ar sem allir vextir borgast jafnum, 5% af hfustl hverju sinni, eru vaxtagreislur heildina 275.000 kr.

Er sara lni hagstara en hi fyrra?

Nei. Lnin eru nkvmlega jafn hagst. sara tilvikinu ert a f MEIRA a lni. fr eina milljn lnaa eitt r, en a v ri linu fru 900.000 kr. lnaar anna r, svo fru 800.000 kr. lnaar rija ri og svo koll af kolli.

borgar sama ver, en ert ekki a f smu vru, ert a f meira lna, fr hverja krnu lnaa a mealtali fimm sinnum lengri tma. Fyrir hverja lnaa krnu er greitt jafn miki vexti, hverju ri.

Me sama htti er 40 ra ln hsnisln, hvort sem a er vertryggt ea ekki, ekki hagstara en 25 ra ln smu vaxtakjrum. etta ttu meira a segja Framsknarmenn a skilja.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband