Ţrálátur misskilningur

Hann er ţrálátur ţessi misskilningur ađ fólk borgi sóknargjöld til trúfélaga. Ţađ borgar enginn sóknargjald beint til trúfélags. Trúfélög fá sóknargjöld greidd úr ríkissjóđi.

Ţessi stutta frétt úr Fréttablađinu ćtti ţví međ rétta ađ segja: Ríkissjóđur greiđir sóknargjöld til Krossins fyrir 30% fleiri félaga nú heldur en 1999.

Ţannig fékk sértrúarsöfnuđurinn Krossinn 4.3 milljón króna framlag úr ríkissjóđi áriđ 2013 í gegnum sóknargjaldakerfiđ. 

Screen shot 2014-04-07 at 10.32.47 PM


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband