Ókeypis lóđir til trúfélaga - hversu margar í viđbót?

Hvađa eiga mörg af öllum opinberlega skráđum og viđurkenndum trúfélögum og lífsskođunarfélögum eftir ađ sćkja um lóđ í sínu sveitarfélagi til ađ byggja félagsađstöđu, og eiga samkvćmt lögum rétt á á ađ fá úthlutađ, ókeypis.

  Trúfélag               /            Fjöldi félaga  /  sem ríkiđ greiđir fyrir sóknargjöld

Óháđi söfnuđurinn

3.3122.633
Fríkirkjan í Hafnarfirđi6.2214.561
Sjónarhćđarsöfnuđurinn5739
Vottar Jehóva688544
Bahá'í samfélagiđ399317
Ásatrúarfélagiđ2.3822.122
Krossinn601489
Kirkja Jesú Krists hinna síđari daga heilögu185149
Vegurinn632479
Orđ lífsins..
Kletturinn - kristiđ samfélag..
Búddistafélag Íslands964743
Fríkirkjan Kefas12194
Fyrsta baptistakirkjan2620
Félag múslima á Íslandi481317
Íslenska Kristskirkjan273206
Bođunarkirkjan119103
Samfélag trúađra3226
Zen á Íslandi - Nátthagi111103
Betanía185141
Rússneska rétttrúnađarkirkjan563438
Serbneska rétttrúnađarkirkjan276202
Fjölskyldusamtök heimsfriđar og sameiningar2117
Reykjavíkurgođorđ2625
Heimakirkja9189
SGI á Íslandi165138
Menningarsetur múslima á Íslandi360237
Kirkja hins upprisna lífs3533
Alţjóđleg kirkja Guđs og embćtti Jesú Krists3127
Catch The Fire (CTF)206153
Vonarhöfn2620
Himinn á jörđu3939
Bćnahúsiđ3826
Emmanúel baptistakirkjan2620
Hjálprćđisherinn trúfélag4230
Ísland kristin Ţjóđ1615
Zuism23
Siđmennt612585
Endurfćdd kristin kirkja11
Postulakirkjan Beth-Shekhinah2019
   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Karl

Ţađ er rétt ađ taka fram:

Ţađ er sjálfsagt og eđlilegt ađ sveitarfélög liđsinni mannbćtandi félagsstarfi, hvort sem ţađ eru íţróttafélög, góđgerđarfélög, hjálparsveitir eđa trúfélög. Ég efast um ađ Landsbjörg ţurfi ađ greiđa háar upphćđir fyrir lóđir undir starfsemi sína. Svo ekki sé minnst á íţróttafélögin. Auđvitađ eiga múslimar ađ fá byggja sér hús undir sína starfsemi! Alveg eins og Kiwanis, Lions, KFUM, karlakórar o.fl. hafa byggt sér félagsađstöđu. Múslimar eru búnir ađ bíđa í 14 ár eftir eđlilegri afgreiđslu borgarinnar.

Ef Framsóknarflokkurinn vill beita sér fyrir breytingu á lögum um skyldur sveitafélaga gagnvart trúfélögum ćtti flokkurinn endilega ađ taka ţađ upp á ALŢINGI. Samtímis ćtti ađ endurskođa úthlutun "félagsgjalda" til allra skráđra trúfélaga beint úr ríkissjóđi í formi sóknargjalda. Ef flokkurinn ćtlar á annađ borđ sína jafnrćđi og réttsýni í ţessari nýju stefnu sinni gagnvart trúfélögum.

Ţađ á ađ leggja niđur forréttindi trúfélaga - sérstaklega Ţjóđkirkjunnar - umfram önnur félög í landinu.

Einar Karl, 28.5.2014 kl. 09:55

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ef allir á Íslandi stofna einstaklingstrúfélag í eigin nafni, til ađ tilbiđja/virđa heilagan góđan almáttugan anda, ţá er kannski komin lausn á bćđi trúardeilum og lóđaokri?

Ţađ yrđi trúlega friđur og frelsi, í anda frelsarans margumrćdda?

Spurning hvort guđlausu hrćsnara-bankarnir/sjóđirnir á Íslandi ţyrftu ekki taka upp siđmenntađa og mannúđlega viđskiptahćtti? Ţ.e.a.s. ef á ađ reisa eitthvert smá andans/líkamans hugleiđsluafdrep/veđraskjól á lóđinni?

Siđaskipti óskast.

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.5.2014 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband