Hugrakkt blađ og íslenskur hćgripopúlismi

Ţađ eru ekki allir rússneskir fjölmiđlar sem taka ţátt í áróđursfarsa Pútinveldisins. Blađiđ Novaya Gazeta birti á forsíđu sinni í dag stóra ljósmynd af líkfylgd nokkurra hollensku fórnarlamba árásarinnar á farţegaflugvél Malaysian Airlines yfir Úkraínu, undir fyrirsögninni, Fyrirgefiđ okkur, Holland. Á hollensku.

NovayaGazeta 

Ritstjórn blađsins horfist í augu viđ ţann raunveruleika ađ rússnesk stjórnvöld bera verulega ábyrgđ á ţessu ódćđi, og ţađ sem meira er um vert ŢORA ađ segja frá ţví. Ritstjórarnir fá vafalítiđ ađ finna fyrir ţví, ţví Rússland er ekki frjálst ríki og fjölmiđlum er síđur en svo óhćtt ađ tjá skođanir og segja fréttir sem er stjórnvöldum ekki ađ skapi. Yfir stćrsta fjölmiđlabatteríi ríkisins hefur Pútín sett orđljótan og fordómafullan pópúlista, hálfgerđur trúđur ef ekki vćri fyrir hatursfull ummćli hans t.d. í garđ homma, og eru fjölmiđlar nú uppfullir af snarklikkuđum samsćriskenningum og öfgabulli. Um áróđurskenndan og ólíkindalegan fréttaflutning af árásinni flugvélina ritađi Egill Helgason í pistli fyrr í vikunni.

Ansi sérstakt í ţessu ljósi ađ lesa nýlegan pistil eftir Jón Magnússon ţar sem hann tekur upp hanskann fyrir Pútín. Jón er einn sá íslenski stjórnmálamađur sem einna lengst hefur gengiđ í dađri viđ hćgripopúlisma, andúđ gegn innflytjendum og ţjóđrembu. En ađ hann styđji fasisma Pútíns kemur mér samt á óvart.

Jón-"Ísland fyrir Íslendinga"-Magnússon, ţú ert gjörsamlega úti á túni, eins og svo oft í ţínum málflutningi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Karl

"(IP-tala skráđ)": ég tók út komment ţitt, sem virtist eiga viđ allt annan pistil.

Einar Karl, 26.7.2014 kl. 08:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband