Tveir meistarar - gćsahúđ fyrir kórunnendur!

Ég má til međ ađ auglýsa á ţessum vettvangi tónleika Söngsveitarinnar Fílharmóníu, en pistlahöfundur syngur sjálfur í ţeim kór. Á tónleikunum verđa flutt glćsileg verk eftir tvo stćrstu meistara tónlistarsögunnar, Sálumessa Mozarts og messa í g-moll eftir Johann Sebastian Bach.

Tónleikarnir eru sunnudaginn 22. mars og miđvikudaginn 25. mars, kl. 20 báđa daga, í Langholtskirkju.

Sálumessuna ţekkja margir, en ađ ţessu sinni verđur flutt önnur útgáfa en sú sem oftast og raunar nćr alltaf er flutt, sem er sú útgáfa sem nemandi Mozarts, Franz Xavier Süssmayr, lauk eftir ađ tónskáldiđ andađist. Í 200 ár hafa tónlistarfrćđingar og unnendur deilt um ágćti viđbóta Süssmayr, en auđvitađ er ósanngjarnt ađ bera Süssmayr eđa nokkurn annan mann saman viđ sjálfan Mozart.  Fáein tónskáld hafa, sérstaklega á síđustu áratugum, endurgert fullvinnslu Sálumessunnar, ţ.e. tekiđ verkiđ eins og Mozart sjálfur skildi viđ ţađ  og fyllt upp í eyđurnar. Sú útgáfa sem Fílharmónía nú flytur var kláruđ áriđ 1982 af Duncan Druce, breskum fiđluleikara og tónskáldi, og hefur vakiđ verđskuldađa athygli.

Fáir almennir tónlistarunnendur gera sér grein fyrir hversu stór hluti verksins var ófrágenginn ţegar Mozart kvaddi. Sérstaklega átti eftir ađ ganga frá mikiđ af hljóđfćraröddunum, en Druce hafđi tilfinnanlega fundiđ fyrir ţví ađ raddsetning Süssmayr var víđa varfćrnisleg og einföld. Ţá fundust löngu eftir tíma Mozarts og Süssmayr vísbendingar og fyrstu hendingar af Amen fúgu sem ekki er ađ finna í Süssmayr útgáfunni, en Druce klárađi og bćtti í sína útgáfu, og ţannig má segja ađ hún sé fullgerđari en Süssmayr.

Okkur vitanlega er ţetta í fyrsta skipti sem ţessi útgáfa Sálumessunnar heyrist hér á landi. Kórinn telur nú 85 manns en á tónleikunum leikur auk ţess 28 manna hljómsveit og einvalaliđ söngvara syngur einsöngshlutverk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Til hamingju međ góđann og skemmtilegan kór.

Ég hef átt ţess kost ađ syngja međ kórnum í einu verki Messías  undir stjórn Bernharđs. Ég kom bara til ađ syngja í ţessu eina verkefni. Viđ vorum 8 eđa 9 sem sungum tenórinn á ţessum tónleikum.

Ég sé ađ tenórunum hefur fjölgađ eitthvađ.

kveđja

Kristbjörn Árnason, 16.3.2009 kl. 00:06

2 Smámynd: Einar Karl

Takk fyrir kveđjuna, Kristbjörn.

Ég tók einmitt frí ţađ misseriđ en sat sem áheyrandi úti í sal, ţetta voru svakalega flottir tónleikar!

Einar Karl, 16.3.2009 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband