Hafđi Davíđ rétt fyrir sér?

... ţegar hann mćlti međ ţví síđasta haust, ađ hér yrđi mynduđ ţjóđstjórn?

Ríkisstjórnin hefur vissulega mörg risavaxin verkefni, eitt er ađ ná tökum á fjármálum ríkisins, og ná hallanum niđur í ţađ sem lánadrottnar okkar samţykkja, ţeir sem komu okkur til bjargar ţegar allar bjargir voru bannađar. En vođa lítiđ fréttist af slíkum verkum. Samt hefur ţetta legiđ fyrir síđan fyrir áramót.

Utanríkismál: búiđ ađ selja nokkrar sendiráđsbyggingar í útlöndum. Ekki búiđ ađ fćkka sendiherrum eđa sendiráđum.

Menntamál: veriđ ađ "rćđa" og spá í möguleika á ađ sameina háskóla.

Heilbrigđismál: Búiđ ađ ráđ almannatengslafulltrúa á LHS.

Félagsmál: ?

Ţórólfur Matthíasson benti á ađ tíminn vćri ađ renna út til ađ ná fram verulegum niđurskurđi á ţessu ári, mjög örđugt er ađ hreyfa viđ tekjuskatti á miđju ári (sem myndi aldrei skila miklu hvort eđ er) og uppsagnir ríkisstarfsmanna skila mjög litlu á ţessu ári, ţví laun ţarf ađ greiđa út uppsagnarfrest í 3, 6 eđa 12 mánuđi.

Ţora menn og konur ekki ađ takast á viđ ţetta risavaxna verkefni? Höfum viđ eitthvađ val?


mbl.is Horfur um efnahagsbata verri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Blöndal

Ef mađur segir rétta hlutti á röngum tíma viđ rangar ađstćđur,
ţá hefur mađur rangt fyrir sér.
Kom líklega í veg fyrir ţennan möguleika međ blađrinu í sér.

Páll Blöndal, 4.6.2009 kl. 00:52

2 identicon

Já...heimska íslendinga kostar.  Er thad ekki ágaett ad íslendingar hljóti thá refsingu sem their eiga skilid?

Vid hverju er ad búast thegar thjódin hefur gefid graent ljós á spillinguna í meira en 20 ár?

Kjósendur spillingarflokksins og framsóknar verdi ad taka sökina á sig.  Thad voru kjósendur spillingarflokksins og spilltu framsóknar sem kölludu yfir thjódina kvótakerfid sem er nú búid ad rústa efnahag og sidferdi thjódarinnar algerlega.

Ég segi bara:  GOOD LUCK med ad byggja upp efnahaginn og thjódfélagid á theim gerspillta grunni sem kvótakerfid er og theirri fáránlegu adgerd sem 5% árleg fyrning er. 

Framtíd íslands er kolsvört.  Ísland verdur í framtídinni sama skrípólandid sem thad hefur verid sídan ad kvótakerfid var sett á. 

Ad búast vid ad eitthvad lagist eda ad heidarlegt og gott fólk geti hjálpad thjódinni vid slíkar fáránlegar leikreglur og spillingu er hrein heimska.

Nei...Ísland heldur áfram ad vera sjúskad land og ekkert er líklegra en ad efnahagslegt gjaldthrot einstaklinga og fjölskyldna verdi algengara og algengara og baetist ofan á sidferdilegt gjaldthrot thjódarinnar. 

Framtídin:  Gjaldthrot einstaklinga og fyrirtaekja (hefur thegar hafist).  Velferdakerfid hrynur(hefur thegar hafist).  Thorskstofnin gaeti hrunid(hefur thegar hafist).  Fasteignaverd hrynur(hefur thegar hafist). 

Thad virdist vera algerlega ómögulegt ad koma thví inn í hausinn á fólki ad ef eitthvad jákvaett á ad gerast verdur thjódin ad losa sig vid kvótakerfid strax.

Sidferdi thjódarinnar er löngu hrunid.

Svört framtíd Íslands (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 09:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband