"Jákvćđ mismunun" í Verzló

Í frétt í prentútgáfu Morgunblađsins í dag er haft eftir Ţorkatli Diego, yfirkennara Verzlunarskóla Íslands, ađ til ađ fá betra kynjajafnvćgi í nýnemahópinn í haust hafi piltar ţurft lítillega lćgri lágmarks međaleinkun til ađ fá inngöngu í skólann heldur en stúlkur. Ţetta er auđvitađ nokkuđ athyglisvert. Ekki er greint frá ţví hversu miklum munar á lágmarskeinkuninni milli pilta og stúlkna.

"Jákvćđ mismunun" eđa "kynjakvótar" af ţessu tagi ţekkist auđvitađ víđar, til dćmis í nýlegum lögum sem kveđa á um lágmark 40% hlutfall af hvoru kyni í öllum nefndum, stjórnum og ráđum á vegum ríkis og sveitarfélaga. Margir ţeir sem flokkast hćgra megin í pólitík og ađhyllast frjálslynda einstaklingshyggju eru alfariđ á móti slíkum leiđréttingum og jöfnunarađgerđum. Slíkar skođanir eiga ekki síst hljómgrunn međal ţeirra sem útskrifast úr Verzló. Ţess vegna er fréttin frá Verzló nokkuđ skondin.

Ćtli svona kynjakvótar séu víđar notađir í Menntaskólum? Ţeir voru örugglega ekki til stađar fyrir 50 árum síđan, ţegar karlmenn voru enn í meirihluta menntskćlingja. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband