Mín Reykjavík

Eins og vanalega náđi ég ekki ađ sjá nema lítinn hluta alls ţess sem ég hafđi krossađ viđ og prentađ út á lista mínum yfir atburđi Menningarnćtur. Skemmti mér ţó prýđilega og sá og upplifđi heilmargt. Einhvern veginn fannst mér borgin öll í góđu skapi.

Dagurinn byrjađi á ţví ađ viđ kona mín röltum í regnstökkum út ađ Kirkjusandi til ađ hvetja áfram hlaupara og klappa fyrir ţeim. Ég hef tekiđ ţátt sjálfur nokkrum sinnum og veit hvađ ţađ er gaman og gefur mikiđ ađ fá hvatningarorđ áhorfenda og ţađ stóđ heima, ţau sem viđ kölluđum eftir og klöppuđum fyrir brostu út ađ eyrum og veifuđu tilbaka. Ég mćli eindregiđ međ ţessu fyrir ţá sem ekki vilja eđa geta hlaupiđ međ sjálfir! Viđ misstum af ţeim fljótustu en fylgdumst međ töluvert hálfmaraţonhlaupurum á međaltempói. Viđskiptaráđherrann Gylfi Magnússon var einn ţeirra sem fór framhjá, ég ţekki hann ekki persónulega en var feykilega ánćgđur međ ađ fá hann í ríkisstjórn í janúar og hvatti opinberlega til ţess hér á ţessari síđu og Facebook vefnum ađ hann yrđi áfram í stjórn eftir kosningar.

Um hádegisbiliđ var fariđ á kórćfingu en kórinn minn Söngsveitin Fílharmónía steig fyrstur á sviđ viđ gafl Söngskólans og rćsti mikla söngskemmtun sem ţar var haldin nú í ţriđja sinn á Menningarnótt, međ fjölda kóra og milli atriđa stjórnađi Garđar Cortes fjöldasöng áheyrenda.

Viđ röltum svo yfir í Utanríkisráđuneyti ţar sem ég heilsađi upp á góđa vinkonu og fyrrum skólasystur sem var ađ segja frá og kynna störf ráđuneytisins á sviđi kynningarmála og fjölmiđlatengsla. Fyrr en varđi vorum viđ svo komin inn á skrifstofu ráđherra ţar sem Össur sjálfur tók á móti okkur. Ég var óviđbúinn ţessu skyndilega "ráđherraviđtali" og sagđi mest lítiđ, fannst  ég ćtti ađ segja eitthvađ mjög merkilegt um öll ţau stóru og miklu mál sem ráđherrann ţarf ađ glíma viđ og ég rausa stundum um hér fyrst ţetta tćkifćri gafst. Hann lék ţó á alls oddi, gaf okkur konfekt, sýndi gestum forláta útskorna taflmenn og leyfđu yngismeyjum tveimur ađ prufa ráđherrastólinn.

Viđ ţrćddum svo Grettisgötuna, ţar sem gömul og falleg hús voru kynnt og komum upp á Skólavörđustíg. Ţar fórum viđ á fallega málverkasýningu hjá vinkonu og fyrrum kórfélaga Margréti Brynjólfsdóttur en skömmu seinna hófust ţar ljúfir og skemmtilegir tónleikar söngkonu, píanista og sellista. Ţetta voru ţau Sólveig Unnur, Hilmar Örn og Victoria og fór ţetta fram í penni stofu í heimahúsi og bauđ húsfreyjan gestum og gangandi kaffi og hafđi fyrr um daginn boriđ fram stafla af vöfflum.

Tónleikar á Skólavörđustíg 25 á Menningarnótt

Tónleikar á Skólavörđustíg og myndlistarsýning Margrétar.

Úti fyrir á Skólavörđustígnum var margt um manninn, fjölmargir sem ég ţekkti, gamlir skólafélagar og nágrannar, fólk sem ég unniđ fyrir í starfi mínu og fólk tengt mér ýmsum fjölskyldu- og vinaböndum. Niđri á Laugaveg rakst ég fyrir einskćra tilviljun á góđan vin sem er búsettur í útlöndum og gátum viđ sest og spjallađ í portinu viđ Lćkjarbrekku.

Eftir stutt hlé ţar sem fariđ var heim og snćtt og bćtt á nokkrum lögum af hlýjum fötum var haldiđ aftur út. Viđ fórum í Dómkirkjuna og hlýddum á hreint út sagt frábćra tónleika fjögurra ungra og hćfileikra söngvara og píanista, sungu óperuaríur og söngleikjaperlur af mikilli list og međ heilmiklum leikrćnum tilţrifum! (Takk fyrir mig, Hallveig, Gissur Páll, Sólveig, Jón Svavar og Hrönn!) 

Viđ héldum út í myrkriđ og á Ingólfstorg og hlýddum á Hjaltalín og Hjálma. Torgiđ fullt af fólki og skemmtileg og glađvćr stemmning. Um meter aftan viđ mig stóđ formađur fjárlaganefndar og naut tónlistarinnar sem barst frá sviđinu. Sá ţar lögreglustjórann Stefán Eiríksson á vaktinni međ tveimur lögregluţjónum. Stefáni kynntist ég í menntaskóla ţegar leiđir okkar lágu saman í málfundafélaginu. Hann var einn af skćrum stjörnum sigursćls rćđuliđs MH en ég hélt mig meira bakviđ tjöldin í stjórn málfundafélagsins. Mér finnst virkilega flott af Stefáni ađ taka virkan ţátt í störfum lögregluliđsins og ganga vaktir úti á götu međal fólksins. Hann fćr prik fyrir ţađ!

Flugeldasýningin setti lokapunktinn á skemmtilegan og vel heppnađan dag. Flott ađ vanda, gaman ađ heyra ţúsundir fólks á öllum aldri breytast í hrifnćm börn og stara hugfangin á litadýrđ ţessarar ćvagömlu efnafrćđi og segja Váááá í kór! Um 100.000 manns voru víst í bćnum um ţetta leyti eđa tćplega ţriđjungur allra landsmanna. Má geta ţess, fyrir ţá sem sjá á eftir peningum sem fara í flugelda sem fuđra upp, ađ sú fína skemmtun kostađi nú ekki nema 25 krónur á hvern haus sem á horfđi.

Ţetta var góđur dagur. Ég var stoltur af borginni minni og glađur ađ sjá hversu margir eru tilbúnir ađ leggja á sig svo ađrir geta notiđ. Á svona degi hittast ráđherrar, ţingmenn, skólakrakkar og popparar og heilsast og skemmta sér saman og ýta til hliđar áhyggjum og erli dagsins. Ţrátt fyrir ţađ hvađ viđ erum ófullkomin, óţolinmóđ og amatörar í svo mörgu og ađ hér er allt í skralli og er ţetta mitt galna samfélag. Hér vil ég búa áfram, en ekki stinga af til Noregs eđa annađ útí heim og fara á nýjan byrjunarreit, fjarri vinum, kunnuglegum andlitum og götum. Ég vona innilega ađ sem fćstum finnist ţau tilneydd ađ hverfa á brott.

Ég vil leyfa mér ađ vona ađ međ svona jákvćđu hugarfari og samstöđu á öllum dögum, eins og viđ sýndum á laugardag, hljótum viđ ađ komast í gegnum hremmingarnar framundan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mín var nú aldeilis ánćgjan, takk fyrir komuna :D

Hallveig (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband