20.11.2015 | 21:28
Sóknargjöld eru ríkisstyrkur
Ef trúfélagið Zúistar á Íslandi greiðir ríkisstyrk sinn út til félagsmanna sinna þurfa þeir að greiða tekjuskatt af fénu, að sögn ríkisskattstjóra.
Sem sagt, ríkiskattstjóri staðfestir að sóknargjöld eru RÍKISSTYRKUR, ekki "félagsgjöld" sem ríkið innheimtir fyrir skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög.
Réttara væri að kalla sóknargjöld sóknarstyrk.
![]() |
Greiða tekjuskatt af sóknargjaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)