24.4.2011 | 16:28
Ég styð Krossinn!
Ég styð trúarsöfnuðinn Krossinn, sem til skamms tíma var leiddur af karismatíska trúarleiðtoganum Gunnari Þorsteinssyni. Krossinn aðhyllist ítarlega trúarjátningu, sóknarbörnin eiga samkvæmt henni á að trúa á endurkomu Krists, þúsund ára ríkið, og svo heppilega vill til fyrir fjárhag safnaðarins að það er partur af trúarjátningunni að trúa því að tíund sé "áætlun Guðs til að mæta efnislegum þörfum safnaðarins."
Ég styð fleiri sértrúarsöfnuði, svo sem söfnuðinn "Catch the Fire", skammstafað CTF. ...
Framhald HÉR.
Meginflokkur: Trúmál | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Hver sá sem styður við trúarbrögð, sá hinn samir er að níðast á manneskjum.
Staðreynd
doctore (IP-tala skráð) 28.4.2011 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.