Sumir ráða meira

Skoðanakannanir sýna að andstaða við ESB er meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Ríkisstjórnarflokkarnir sækja báðir meiri stuðning til landsbyggðarinnar. 

Samkvæmt núgildandi stjórnarskrá og kosningalögum hafa skoðanir landsbyggðarfólks tvöfalt vægi á við skoðanir borgarbúa, inni á Alþingi.

Er það í lagi?

Þetta gæti skýrt andstöðu margra þingmanna við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna. Í þjóðaratkvæðagreiðslu hafa öll atkvæði sama vægi. 

 

asmundur
Stjórnarmaður og fyrrum formaður Heimssýnar. Landsbyggðarþingmaður sem komst fyrst á þing með atkvæðum höfuðborgarbúa, sem töldu sig vera að kjósa allt aðra þingmenn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hefur þetta eitthvað að gera með andstöðu við inngöngu. Þar er það höfðatalan sem ræður. Það eru aldeilis loftfimleikarnir sem þú ert kominn í til að réttlæta kúgun minnihlutans í málinu.

Ætti ekki afstaða þingmanna rikistjórnarinnar á höfuðborgarsvæðinu að litast af þessu?

Þú ert að blanda saman eplum og appelsínum hér í öllu þessu yfirþyrmandi hlutleysi þínu og þetta er farið að trufla greind þína. Frekjan og yfirlætið á sér varla hliðstæðu.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.2.2014 kl. 11:22

2 Smámynd: Einar Karl

Ég skil þig ekki.

Einar Karl, 27.2.2014 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband