5.3.2014 | 10:02
Bréf til kjósenda
Forsætisráðherra: Þetta bréf [sent ungum kjósendum fyrir kosningar 2009 undirritað af SDG] ... sett fram af hópi sem hefur síðan yfirgefið flokkinn og var ekki afstaða mín ...
Spyrill: Þú skrifaðir undir þetta bréf til kjósenda. Skrifaðir þú ekki bréfið sjálfur?
Forsætisráðherra: Nei. Ég skrifaði ekki þetta bréf.
Spyrill: Þannig að þetta var aldrei þín afstaða?
Forsætisráðherra: Þetta hefur aldrei verið mín afstaða.
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Evrópumál, Spaugilegt, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:03 | Facebook
Athugasemdir
Þvílík ósvífni og einbeittur brotavilji.
Hringur Gormsson (IP-tala skráð) 5.3.2014 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.