12.5.2017 | 09:04
"Unga fólkið velji bíllausan lífstíl.
Aftenposten ræðir við hægrimanninn Jens Lie sem segir sífellt færri og færri borgarbúa eiga bíl og það sé staðreynd að ungt fólk tekur bílpróf seinna en áður.
Því sjái hverfisráð Frogner ekkert því til fyrirstöðu að fækka bílastæðum og koma þar á móts við hjólreiðafólk líkt og ungt fólk vill. Unga fólkið velji bíllausan lífstíl.
Hvað Moggabloggarar athugið. Framtíðin er ekki í sífellt fleiri og fleiri bílum. Bílar eru vissulega gagnlegir, en þeir eru mengandi og rándýrir í innkaupumn og rekstri og plássfrekir í umhverfinu.
Vonandi tekst okkur að þróa samfélagið meira og meira í þá átt að fólk sé ekki eins háð bílum og verið hefur síðustu áratugi.
Bílastæðin hopa fyrir stígum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 10:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.