"Unga fólkið velji bíl­laus­an lífstíl.“

„Af­ten­posten ræðir við hægri­mann­inn Jens Lie sem seg­ir sí­fellt færri og færri borg­ar­búa eiga bíl og það sé staðreynd að ungt fólk tek­ur bíl­próf seinna en áður.

Því sjái hverf­is­ráð Frogner ekk­ert því til fyr­ir­stöðu að fækka bíla­stæðum og koma þar á móts við hjól­reiðafólk líkt og ungt fólk vill. Unga fólkið velji bíl­laus­an lífstíl.“

Hvað Moggabloggarar athugið. Framtíðin er ekki í sífellt fleiri og fleiri bílum. Bílar eru vissulega gagnlegir, en þeir eru mengandi og rándýrir í innkaupumn og rekstri og plássfrekir í umhverfinu.

Vonandi tekst okkur að þróa samfélagið meira og meira í þá átt að fólk sé ekki eins háð bílum og verið hefur síðustu áratugi.


mbl.is Bílastæðin hopa fyrir stígum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband