Með lengstu handleggi í heimi

„Við erum í sjokki hérna í hús­inu,“ seg­ir Ingrid Backm­an Björns­dótt­ir, íbúi í fjöl­býl­is­húsi fyr­ir eldri borg­ara á Skúla­götu 20 í Reykja­vík.

Reykja­vík­ur­borg er með áform uppi um að byggja átta hæða fjöl­býl­is­hús við hlið húss­ins á Skúla­götu 20, svo ná­lægt vest­urgafli þess að Ingrid seg­ist nán­ast eiga eft­ir að geta snert það út um glugg­ann hjá sér.

Hér er mynd af fyrirhugaðri byggingu, ljósa byggingin fyrir miðri mynd. Húsið við Skúlagötu 20 er vinstra megin við það. (sjá http://reykjavik.is/skipulag-i-kynningu/frakkastigur-skulagata)

skulagata


mbl.is Dæmd til að búa í myrkri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband