9.11.2017 | 23:26
Með lengstu handleggi í heimi
Við erum í sjokki hérna í húsinu, segir Ingrid Backman Björnsdóttir, íbúi í fjölbýlishúsi fyrir eldri borgara á Skúlagötu 20 í Reykjavík.
Reykjavíkurborg er með áform uppi um að byggja átta hæða fjölbýlishús við hlið hússins á Skúlagötu 20, svo nálægt vesturgafli þess að Ingrid segist nánast eiga eftir að geta snert það út um gluggann hjá sér.
Hér er mynd af fyrirhugaðri byggingu, ljósa byggingin fyrir miðri mynd. Húsið við Skúlagötu 20 er vinstra megin við það. (sjá http://reykjavik.is/skipulag-i-kynningu/frakkastigur-skulagata)
Dæmd til að búa í myrkri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.