Eru öll félög þekkingarfélög?

Nýsir er alþjóðlegt þekkingar- og fjárfestingarfélag,

Hmm... félagið byggði og rak fasteignir fyrir hið opinbera, með garanteraðar leigutekjur í 40 ár, en fór samt á höfuðið. Í hverju lá þekkingin?

Þetta er svolítil kaldhæðni vissulega. Ekki ætla ég að dæma um hvort rekstur félagsins hafi verið eðlilegur eða ekki, margt hefur skiljanlega farið úrskeiðis í hremmingum síðustu mánaða.

En stimpillinn "þekkingarfélag" er óneitanlega skondinn, hefur venjulega verið notað um starfsemi sem skapar nýja þekkingu.  Að byggja og reka fasteignir og golfvöll hlýtur að teljast frekar hefðbundin starfsemi. Eða er t.d. Fönn fatahreinsun og Bílaverkstæði Badda líka þekkingarfélög? Þau hafa jú án nokkurs vafa heilmikla þekkingu á sínu sviði.


mbl.is Nýsir fasteignir gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Sko nú verður mikið að gera í nauðungaruppboðum á íþróttahúsum líkamrætarstöðvum, skólum og svoleiðis nokk.

Bjarni Kjartansson, 18.3.2009 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband