20.4.2009 | 10:55
Er kvótaleiga eðlileg?
Í fréttinni stendur:
Fyrirtækið á ekki kvóta og þarf að leigja allar aflaheimildir fyrir útgerð og vinnslu, umfram byggðakvótann. Haraldur segir að byggðakvótinn geri það mögulegt að leigja dýran kvóta fyrir vinnsluna.
Í núverandi kvótakerfi geta einstaklingar og lögaðilar átt nýtingarrétt á auðlindum hafsins án þess að nýta sjálfir réttinn, samt fá þeir endurúthlutað kvóta ár eftir ár og geta leigt hann frá sér dýru verði, jafnvel áratugum saman, eins og fram kemur í þessari frétt svart á hvítu.
Þessu kerfi vill fyrrverandi stærsti flokkur landsins viðhalda. Hvað finnst ykkur?
Allar forsendur bresta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.