14.6.2009 | 23:33
Vann veðmál
Kom heim í morgun eftir rúmlega viku fjarveru. Veðjaði við sjálfan mig að ríkisstjórn Íslands myndi ekki kynna neinar stórtækar eða róttækar sparnaðartillögur meðan ég væri í burtu. Það reyndist rétt. Ég vann veðmálið og keypti þessa líka fínu rauðvínsflösku í fríhöfninni í verðlaun.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Eftir bankahrunið hef ég endurmetið áhættusækni mína og reyni að lágmarka áhættu!
Einar Karl, 14.6.2009 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.