Segja 70% óákveðinna 'Nei' ?

Af þeim sem afstöðu taka segja 42,6% Já en 33,9% Nei.

Til að Nei-ið fái fleiri atkvæði miðað við að þeir sem afstöðu taki mæti á kjörstað og skipti ekki um skoðun, þyrfti Nei-ið að hljóta 70% atkvæða þeirra sem nú eru óákveðin.

Svo þetta lítur vel út fyrir Já-sinna.


mbl.is 42,6% styðja Icesave en tæpur fjórðungur er óákveðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

áhugavert.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.3.2011 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband