18.7.2011 | 23:27
Laskað orðspor??
Það má velta því fyrir sér hvað hafi fengið utanríkisráðherra Íslands, fámennrar þjóðar með laskað alþjóðlegt orðspor, til að koma til Miðausturlanda og haga sér eins og hann gerði."
Laskað orðspor?
Laskað orðspor??
LASKAÐ ORÐSPOR??
Oggopínulítið fyndið, úr munni Ísraelsmanns.
Slæm samskipti Íslands og Ísraels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Er það ekki tiltölulega vægilega að orði komist um hóp fólks (íslendingar eru of fáir til að geta kallast þjóð), sem hefur stolið frá öðrum þjóðum og ætlar sér að komast upp með það?
Bóbó (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 06:19
Vertu ekki svona meðvirkur og ruglaður Bóbó að saka þjóðina um verk örfárra óreiðumanna.
Íslendingar hafa ekki myrt þúsundir eða breitt einstaka svæðum í eftirmynd útrýmingarbúða né fangelsum við börn eða drepum hjálpastarfsmenn, trúarfasistaríkið Ísrael er að beita gömlum þekktum aðferðum til þöggunar á óþægilegum röddum réttmætrar gagnrýni.
Að ekki sé fyrir löngu búið að fordæma aðgerðir Ísraels er ótrúlegt og einnig að Ísrael komist upp með það að hundsa álit sameinuðu þjóðanna aftur og aftur.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 19.7.2011 kl. 07:34
Þetta "coment" las ég sem birtist við frétt Ísraelska blaðsins Ynetnews, þar skrifar einn ísraelskur lesandi svohljóðandi"
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 11:32
...eða þetta.."
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.