Blóðugar rifnar Biblíur

Róttækir múslimar á Íslandi mótmæltu kirkjubyggingum á Íslandi með því að dreifa blóðugum kindahausum á kirkjulóð og blóðugum sundurrifnum biblíum.

Nei.

Þetta hefur ekki komið fram í fréttum. Það hefur enginn ásakað múslima um þetta, eða neitt annað heldur. Ég man ekki eftir einni einustu frétt um að múslimar hér á landi hafi neitt abbast uppá önnur trúarbrögð eða aðra Íslendinga yfirleitt.

Hins vegar hafa innfæddir fordómafullir íslenskir aumingjar sýnt fádæma dónaskap og lítisvirðingu gagnvart íslenskum múslimum. Hafi þeir skömm fyrir, Óskar Bjarnason og vitorðsmenn hans. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband