Sjálfstćtt félag??

Ţjóđkirkjan heldur ţví statt og stöđugt fram ađ hún sé sjálfstćtt félag.

Ţađ er er erfitt ađ lesa út úr ţessari frétt ađ veriđ sé ađ fjalla um sjálfstćtt félag.

Hvađa annađ "sjálfstćđa" félag er međ svona ítarlegar reglur um alls konar atriđi í starfi og rekstri félagasins  ţar sem reglurnar eru ákvarđađar af Alţingi međ sérstökum landslögum? 

Ekki setur Alţingi sérstök lög um hvernig Knattspyrnufélagiđ Ţóttur kýs sér formann og hvađ formađurinn má sitja lengi? En reyndar er formannsembćtti í Ţrótti ekki sérstakt ríkisembćtti.


mbl.is Kirkjuţing fái aukin völd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband