Félagafrelsi og trúfrelsi

Ég er ekkert endilega hrifinn af íslam ţannig séđ. Ég er ekkert sérstaklega upprifinn af skipulögđum trúarbrögđum yfirleitt.

Mér finnst ţessi náskyldu abrahamísku trúarbrögđ (kristni, íslam, gyđingdómur) vera alltof mikiđ í ţví ađ draga fólk í dilka og dćma ađra. Saga Evrópu síđustu ţúsund ár einkennist öđru fremur af deilum milli kaţólikka og mótmćlenda, alla vega var trúin notuđ til dilkadráttar og sem skálkaskjól fyrir ofbeldi og stríđ, ţó undir niđri snerust deilurnar sjálfsagt fyrst og fremst um völd og peninga.

Siđaskiptin íslensku ţarf ekki ađ rifja upp, ţar voru menn hálshöggnir og í kjölfariđ varđ Ísland eitt allra leiđinlegasta land Evrópu, ţar sem íslenska lúterska kirkjan, fyrirrennari Ţjóđkirkjunnar, hafđi ţađ sem meginmarkmiđ ađ drepa fólk úr leiđindum. Ekki mátt syngja og dansa, og helst ekki skemmta sér yfir höfuđ, í hátt í 400 ár. Ţetta hafđi ţađ í för međ sér ađ ţjóđdansaarfi landsins var hér um bil útrýmt og stórum hluta af tónlistararfi ţjóđarinnar.

En ţetta var nú bara smá formáli.

Hér á landi ríkir trúfrelsi. Margir virđast alls ekki skilja ţetta hugtak, svo sem ekki skrýtiđ, ţetta er til ađ gera nýtt í Íslandssögunni. Trúfrelsi ţýđir ađ hver og einn getur kosiđ ađ ađhyllast ţá trú sem hann kýs, eđa ađ ađhyllast enga trú. Ríkisvaldiđ á ekkert ađ skipta sér af ţví.*

*(Ţađ gerir ţađ auđvitađ í dag ađ vissu leyti, međ ţví ađ ríkiđ rekur eitt trúfélag og styrkir sérstaklega.)

Hér ríkir líka félagafrelsi. Félagafrelsi ţýđir ađ fólki er frjálst ađ stofna félög um sín áhuga- og/eđa hagsmunamál.

Ríkiđ á ekki ađ setja frjálsum félögum neinar skorđur, ađrar en ţćr ađ félag má ekki stofna beinlínis utanum eitthvađ ólöglegt.

Ef félag vill byggja hús undir sína starfsemi ţá ađ sjálfsögđu á sú almenna regla ađ gilda ađ öll félög skulu hafa til ţess jafnan rétt og fá ađ gera ţađ, í samrćmi viđ skipulag og reglur og í samvinnu viđ skipulagsyfirvöld á hverjum stađ. Rétt eins og einstaklingar og fyrirtćki mega byggja sér hús.

Ef Jón Jónsson fćr til umráđa lóđ til ađ byggja á hús, ţá höldum viđ EKKI atkvćđagreiđslu um ţađ hvort HANN megi byggja á lóđinni. Fólk getur haft á ţví skođun hvort lóđ Jóns sé hentug undir hús sem hann hyggst byggja, en viđ förum ekki ađ greiđa atkvćđi um ţađ hvort HANN eđa EINHVER ANNAR megi byggja á lóđinni!

Hiđ sama gildir í ađalatriđum um FÉLÖG. Fjölmörg félög hafa byggt hús undir sína starfsemi, svo sem hjálparsveitir, frímúrarar, Kiwanis, Lions, íţróttafélög, verkalýđsfélög, o.fl. o.fl.

Ef trúfélög, líkt og hver önnur félög, vilja byggja sér hús, og fara löglega leiđ viđ ţađ, ţá er ţađ EKKI OKKAR ađ segja hvort ţau mega ţađ eđa ekki! Ţađ skiptir ekki máli hvort ŢÉR EĐA MÉR finnst ađ Lions, Frímúrarar, Kiwanis, nú eđa Framsóknarflokkurinn, eigi ađ byggja sér hús eđa ekki. 

Mér finnst t.d. Vottar Jehóva óttalega vitlaust félag. Ţau eiga ţetta fína hús kyrfilega merkt, sem einmitt blasir viđ öllum vegfarendum sem keyra í borgina niđur Ártúnsbrekku. Ţađ er ekki mitt ađ mótmćla ţví ađ ţeir eigi sitt hús, ţó ég megi auđvitađ hafa mína skođun á félaginu. En ţetta er LÖGLEGT FÉLAG og ţau eiga ađ mega gera ţađ sem ţau vilja, innan ramma laga og reglna, svo fremi sem ţađ truflar ekki ađra. 

Í sumum tilvikum styđja yfirvöld byggingar félaga, miklir peningar fara úr sjóđum sveitarfélaga til bygginga íţróttafélaga og vafalítiđ styrkja sveitarfélög ýmis önnur félög, svo sem hjálparsveitir, t.d. međ ţví ađ leggja ţeim til lóđir undir starfsemi sína.

Um trúfélög gilda svo sérreglur, samkvćmt lögum settum af Alţingi, ađ sveitarfélög skulu láta ţeim í té lóđir undir kirkjur og bćnahús endurgjaldslaust. EF á annađ borđ á ađ vera trúfrelsi í landinu, ţá geta ekki sveitarfélög gert upp á milli löglegra viđurkenndra trúfélaga ţegar ađ ţessu kemur. Ţetta hljóta allir ađ skilja, sem á annađ borđ hugsa máliđ. 

Vissulega orka ţessi lög tvímćlis, ađ trúfélög skuli njóta ţessara sérréttinda umfram önnur félög, en ţá skulum viđ rćđa ţađ á almennum nótum, um ÖLL trúfélög, líka Ţjóđkirkjuna, og taka fyrir öll sérréttindi trúfélaga, til dćmis ađ ţau fái "félagsgjöld" beint úr ríkissjóđi í formi sóknargjalda.

Ef trúfélög, líkt og önnur félög, vilja byggja sér hús, og fara löglega leiđ viđ ţađ, ţá er ţađ EKKI OKKAR eđa tiltekinna pólitíkusa ađ segja hvort ţau megi ţađ eđa ekki! Ţađ skiptir ekki máli hvort ŢÉR EĐA MÉR finnst ađ Lions, Frímúrarar, Kiwanis, nú eđa Framsóknarflokkurinn, eigi ađ  byggja sér hús eđa ekki. 

Hér á ađ ríkja trúfrelsi og félagafrelsi, og ţá hlýtur almenna reglan ađ vera sú ađ félög mega byggja sér hús yfir sína starfsemi, og ađ ríki og sveitarfélög geri ekki upp á milli viđurkenndra trúarbragđa og trúfélaga.

Eru virkilega einhverjir ósammála ţessu?

Á ég ađ trúa ţví ađ nćststćrsti stjórnmálaflokkur landsins, flokkur forsćtisráđherra, sem nú fer međ stjórn landsins í tveggja flokka stjórn, sé ekki međ algjört svona grundvallaratriđi frjáls samfélags á hreinu?  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Um trúfélög gilda svo sérreglur, samkvćmt lögum settum af Alţingi, ađ sveitarfélög skulu láta ţeim í té lóđir undir kirkjur og bćnahús endurgjaldslaust.

Mér finnst reyndar nokkuđ ljóst ađ umrćdd lög (sem minnast ekki á "bćnahús") fjalla bara um skyldu sveitarfélaga gagnvar

EF á annađ borđ á ađ vera trúfrelsi í landinu, ţá geta ekki sveitarfélög gert upp á milli löglegra viđurkenndra trúfélaga ţegar ađ ţessu kemur. Ţetta hljóta allir ađ skilja, sem á annađ borđ hugsa máliđ.

Á Íslandi hefur hćstiréttur sagt ađ ríkiđ megi mismuna trúfélögum, ţannig ađ sveitarfélögin gćtu eflaust ákveđiđ ađ gefa bara ríkiskirkjunni ókeypis lóđir. Svona mismunun fer ekki beinlínis í bága viđ trúfrelsi (ţér er enn frjálst ađ trúa hverju sem ţú vilt), en ţetta stangast auđvitađ á viđ hugmyndir okkar um jafnrétti.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 30.5.2014 kl. 13:47

2 Smámynd: Einar Karl

Jú ég skil ţig, Hjalti.

Hvernig orđađi ekki Hjalti Hugason ţađ fyrir skemmstu í nokkuđ hreinskilinni grein, ađ ríkiđ stundađi "málefnalega" mismunun.

Einar Karl, 1.6.2014 kl. 23:27

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Einmitt. Og málefnalegu ástćđurnar eru ţćr meintu gífurlegu skyldur sem ríkiskirkjan hefur.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 2.6.2014 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband