Hverjir eru fasistar? Svar til Jns Magnssonar

Eftirfarandi komment birti g bloggsu Jns Magnssonar, sem njum pistlilsirmiklum hyggjum af v a Donald Trump aflsti kosningafundi snum Chicago, og kallai andstinga Trump sem mttu og mtmltu bouum fundi hans "frjlslynda fasista". g skelli kommentinu inn hr lka, enda la oft margir dagar ar til Jn M. samykkir birtingu kommenta vi bloggpistla sna.

= = =

Sll Jn.

Ertu n a fara rtt me egar segir " ntt kom hpur flks veg fyrir a Donald Trump gti tj sig."

r frttir sem g hef lesi eru lund a hpur andstinga Trump mttu boaan kosningafund hans til a tj andstu sna vi hann. a voru svo Trump og stuningsmenn hans sem kvu svo a fella niur fundinn. Vissulega kom til slagsmla, ekki sst eftir a ljst var a Trump myndi ekki lta sj sig, en a var ba bga.

Voru andstingarnir a hefta tjningarfrelsi Trump? Hann hefur n tj sig miki og va bi fyrir og eftir ennan fund svo a arf n tplega a hafa hyggjur af v a veri s a agga niur Trump. Enda ENGINN forsetaframbjandi sem fengi hefur jafnmikla athygli fjlmila, bi vestanhafs og hr landi!

a sem eflaust vakti fyrir andstingum Trump var a trufla boaa Hallelja-samkomu Trump.

Og veistu, g skil a vel. Ef g vri Chicago-bi af mexkskum uppruna, hefi g alveg rugglega mtt nir b til a ntaMINN rtt til a tj mig og til a trufla herfer Trump. Trump hefur j, eins og eflaust veist kalla mexkska innflytjendur jfa og naugara og vill senda alla "tilbaka" og byggjamikinn mr milli landanna. G hefi tali a skyldu mna a leyfa ekki Trump a koma og hindra dreifa snum sktaboskap, gagnvart brnum mnum og barnabrnum.

Finnst r naugara-mlflutningur Trump bolegur?

g skil vel Bandarkjamenn af mexkskum uppruna su ttaslegnir yfir velgengni Trump og finnst ekkert skrti og sjlfu sr mjg skiljanlegt og elilegt a flk tji andstu sna vi Trump og leyfi honum ekki hindra a koma randi hvtum hesti og halda fjlmenna fundi ar sem hann heldur fram a kynda undir fordma og hatur.

En etta flk kst a kalla fasista. a finnst mr srstakt oraval og segir sitt hva um na afstu til Trump og eirra sem hann talar niur til.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhann Kristinsson

Ekki er g adandi Dnald J. Trump, en a neita honum a tj sig er of langt gengi.

Tjningarfrelsi a vernda, en eir sem reina a stva tjningarfrelsi eiga engan rtt sr og eiga a sta fangelsis dm.

a er eitthva ntt a engir lglegir innflytjendur fr Mexik hafi veri teknir fastir fyrir jfna ea naugun. Fjlmilar hr USA eru sem sagt a ljga og srstaklega hr Houston.

En ekki gleyma a minnast mor sem lglegir innflytjendur fr Mexik hafa frami, ea er a lka lgi fjlmilana?

Kveja fr Houston

Jhann Kristinsson, 14.3.2016 kl. 23:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband