22.6.2009 | 09:25
Óhætt að kaupa miða með ÍE langt fram í tímann?
Vinur minn einn frá Svíþjóð kemur hingað um miðjan september. Eins og Svíum er lagið er hann mjög tímanlega að skipuleggja og ganga frá ferðinni, og veltir fyrir sér að koma með Iceland Express. Þeir bjóði ódýrustu miðana.
Hvað mynduð þið segja? Þorir maður að mæla með kaupum á miðum með ÍE þrjá mánuði fram í tímann?
NTH á leiðinni í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Three months, I do not think so! I am however taking a chance on IE with a trip to Berlin 10 days from now (well, actually a trip to Prague, but routing through Berlin).
Lissy (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.