Staða Moggans veikist

... með svona hjákátlegum fréttaskýringum.

Auðvitað er staða varaformannsins síður en svo sterk, en það er útaf allt öðru. Þó svo einhverjir þingmenn kunna að hafa verið í fýlu í gær útí hana trúi ég því ekki að þessi atkvæðagreiðsla hafi veikt stöðu hennar, alla vega ekki í augum kjósenda flokksins, sem ég hygg að kunni að meta þingmenn sem fylgja sannfæringu sinni.

Ekki eru allir kjósendur Sjálfstæðisflokksins á móti Evrópusambandsaðildarumsókn?

Takið ykkur tak, Moggi, og nýtið þann mannskap sem ekki er í fríi til að skrifa alvöru fréttir og fréttaskýringar.

kráka í vörn

Í vörn fyrir sitt lið


mbl.is Staða Þorgerðar Katrínar veikist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vid hverju er ad búast?  Heldurdu ad alvörubladamenn hafi dafnad í stjórnartíd Spillingarflokksins og Framsóknarspillingarinnar? 

Nei...flölmidlafólk á Íslandi er fólk sem hefur ekki áhuga á ad sinna starfi sínu eins og starfsbraedur theirra gera í ödrum lýdraedislöndum.  

Á Íslandi er nidurgrotnunin alger.  Eftirlitsstarf fjölmidlafólks á Íslandi er NÚLL. 

Gorri (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband