Lur um bloggl

Lur Gumundsson er sttur vi slenska fjlmila og ekki sst bloggheima sem hann tilgreindi srstaklega ru aalfundi Exista. Hann sagi orrtt Kastljsi a "jflagi stjrnast af miklu leyti af v sem ekki er flutt undir nafni", m..o. nafnlausum bloggurum og eim sem tj sig netmilum. L var trtt um nornaveiar.

a er rtt hj L a a er mjg miki af upphrpunum og orljtum athugasemdum netinu. g les t.d. sjaldan athugasemdir vi frttir Eyjunni ar sem vitrnar bendingar og vibtarupplsingar vi frttirnar tnast upphrpununum og orljtum vali.

g bendi L a nota Blogggttina www.blogg.gattin.com, ar getur maur auveldlega vali bloggara til a fylgjast me og bi til sinn eigin lista me upphaldsbloggurum og losna vi "blogglinn"! Vissulega finnast skemmtilegir og vitrnir bloggarar, eir tnist svolti innan um aragra hmlulausra rausara.

En g held n a a s mjg orum auki hj L a samflagi stjrnist af nafnleysingjum. Hitt er a mrgu leyti rtt a slenskir fjlmilar eru veikbura og n alls ekki alltaf a kryfja flkin ml af fagekkingu. etta var enn meira vandaml runum 2004-2008, egar blan bls t sem hraast og fjlmilar svfu verinum. Ekki btti r skk a aumenn ttu flesta fjlmila. Bakkabrur voru ar ekki undanskildir, en Exista tti Viskiptablai, sem steyptist lrtt hausinn eftir bankahrun, enda held g a hafi n aldrei veri reki me hagnai frekar en nnur dagbl. Og vi getum svo velt fyrir okkur af hverju aumenn hfu samt svona mikinn huga a kaupa upp fjlmila!

Lur m heldur ekki gleyma v a erlendir fjlmilar hafa lka fjalla um Exista og Kauping. Ekki stjrnast eir af slenskum bloggurum. Fjlmargir virtir fjlmilar rku upp str augu egar eir rndu lnabk Kaupings sem leki var neti. g skrifai um a frslu og ar geta lesendur rifja upp hva Svenska Dagbladet hafi um tln Kaupings a segja undir fyrirsgninni "Afhjpair af skjlunum", stuttu mli a ar var um a ra sjlfbra lnahringekju ar sem Exista brurnir tveir voru miju vefsins og fengu heyrileg ln, ekki bara til kaupa fyrirtkjum heldur lka rndrar lxusbir ti heimi.

Kastljsi dagsins kom svo annar virtur tlendingur og talai um hversu heilbrigt slenska bankakerfi var. mar Ragnarsson gerir essu g skil sinni su.

g dmi ekki L fyrir glpi, en g fullyri a hann tti stran tt a byggja upp mjg sjkt bankakerfi og hagkerfi og hrun ess hefur valdi slensku jinni gfurlegum vandamlum sem ekki sr fyrir endann . (Og sem viskiptavinur bi Smans og VS hef g takmarkaan huga a standa undir eim mikla ari sem til arf, til a Exista plani gangi upp.)

Hrun Kaupings var ekki vegna alja fjrmlakreppunnar - Kauping var ttur og birtingarmynd alja fjrmlakreppunnar, sem var vegna glrulausra tlna og ofvesetningar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurjn Sveinsson

Vel mlt. Takk fyrir etta. Skrifa undir nafni af hfsemi og stillingu :) Og n ofstkis "nafnlausra bloggara" ea hva sem Lur kallai etta. g skildi alveg hva hann var a meina, hef sjlfur firrst yfir murlegum fullyringum fjlmila stundum. En eftir stendur a hann Lur og brir hans eru bir vel "sekir" um hruni.

Held a essi mynd Halldrs Mogganum lsi essu vel.

Sigurjn Sveinsson, 27.8.2009 kl. 22:57

2 Smmynd: Einar Karl

Halldr Baldurs stendur fyrir snu! Myndin gr af trboanum HHG einmanna kirkjunni sinni er lka borganleg

Einar Karl, 27.8.2009 kl. 23:41

3 Smmynd: Hildur Helga Sigurardttir

Hlt a jflagi hefi til skamms tma stjrnast a gjrun Ls og hans nta -ekki bloggurum.

Hildur Helga Sigurardttir, 28.8.2009 kl. 01:46

4 Smmynd: Einar Karl

Hrrtt hj r Hidur Helga, lurinn r ekki miklu en Lur eim mun meira!

Einar Karl, 28.8.2009 kl. 07:17

5 Smmynd: Brynjar Jhannsson

vitalinu vi kastljs fanst mr eins og hann hafi vitna gagnrni Vilhjlms Bjarnasonar og tali hann hafa sloppi gagnrnislaust fr eim fullyringum a a vri bi a mergsjga ll vermti r slenska fjrmlakerfinu. Reyndar nefndi hann aldrei vilhjlm nafn og fannst mr a a hefi mtt vera agangsharari vi hann. Mr fanst hann sleppa of byrlega fr essu vitali.

Mr finnst n samt franlegt a hann kveinki sr eitthva srstaklega undan essu egar horft er til ess a nverandi rkisstjrn er a standa grarlega miklum lgusj vegna bankahrunsins snum tma og urfa margir a heyra ansi grfan rg um sjlfan sig og srstaklega steingrmur J og Jhanna sig.

En j j .... etta er rtt hj honum engin er sekur uns sekt er snnu og miki vri g til a essari rannskn vri loki og a vri hgt a f a hreint hvort einhverjir af essum 20 kapitalistum hafi gert eitthva sakhft og mgulega s hgt a draga einhvern stran lrdm af v sem raunverulega gerist. Eitt er ljst a laun bankastjra og eirra sem stjrnuu essum bnkum voru svviirilega h og miklu hrri en tti a teljast smandi.

Brynjar Jhannsson, 28.8.2009 kl. 13:26

6 Smmynd: orvaldur Geirsson

a var n leiinlegt a etta hentai ekki L, g sef samt fullkomlega nttinni tt etta trufli hann svona miki og g hef engar hyggjur tt silausirfjrglframenn fibarnaleg frekjukst yfir v a f ekki a hafa etta eins og eir vilja.

orvaldur Geirsson, 28.8.2009 kl. 16:40

7 Smmynd: Kama Sutra

He he. J, erum vi nafnlausu gungurnar og bleyurnar ornar svona hrifamiklar og httulegar - a vi sum a leggja rst blauta framtardrauma saklausra tnradlga?

Skamm bara!

Kama Sutra, 28.8.2009 kl. 17:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband