Frsluflokkur: Spaugilegt

kjufrtt af einstum atburi

Frttir greindu fr v a Forseti vor fr fund pfa liinni viku og fri honum styttu af merkiskonunni Guri orbjarnardttur. Sagi lafur pfa fr v a Gurur vri vfrlasti slendingur sns tma, hn hafi ferast til Grnlands, Amerku og a lokum gengi til Rmar, fund eins forvera Benedikts sextnda, nverandi pfa. Einstaka menn hafa hyggjur af v a heimildir um Rmargngu Gurar su traustar, bkur sem su blanda sgulegra frsagna og skldskapar. Sagnfringar hafa jafnvel tali bsna langstt a Gurur hafi komist suur til Rmar. Arir segja etta bara vera fundarmenn lafs Ragnars sem svo tala, sem n "endurskrifa slandssguna til a koma hggi hann".

Meira HR


Maur ea ms?

Einar Kristinn Gufinnsson, sem seti hefur samfellt Alingi tvo ratugi tjir sig um hina meintu rs Alingi 8. desember 2008, semnmenningarnir eru krfyrir. Einar segir etta bloggi snu 21.1. sl. (feitletranir mnar):

[...] sjlfur var g rkilega var vi au miklu tk sem uru stigaganginum upp a ingpllunum strax kjlfari. Veikbura hur sem skilur a stigaganginn og ganginn fyrir framan ingsalinn, gekk sem bylgjum og augljst a ar tkst ingvrunum og lgreglu a afstra v a skrandi hpur flks ryddi sr lei inn ingi.

etta flk var greinilega ekki komi frisamlegum tilgangi. tlunin var bersnilega a brjta sr lei me illu inn ingi. Herpin voru lka ann veg, a a leyndi sr ekki a eim b var liti a sem rttltanlegt athfi a koma inginu fr me ofbeldi.

Meira HR


mbl.is Komi veg fyrir a Alingi yri herteki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

meirihlutinn alltaf a ra?

einblishsahverfinu Arnarnesi myndaa svefnbnum Arfab br gott og fallegt flk glsilegum hsum. Um 78% ba Arnarnesi eru skrir Sjlfstisflokkinn. a er me rum orum “norm” Arnarnesi Arfab a vera Sjlfstisflokknum og styja hann.

Fyrir v er lng hef a skrifstofustjri hverfaflags flokksins komi sklann og sinni kennslu samflagsfri. eirri kennslu er stefnu Sjlfstisflokksins hampa og saga helstu mttarstlpa hans sg fgru ljsi. Nemendur f myndir, svipaar ftboltaspjldum, af eim lafi Thors, Bjarna Ben og Jni orlkssyni. Yngri bekkirnir lita myndir afPerlunni, Vieyjarstofu og ingvllum sem kynntir eru sem helgir stair og eim er kennt a traust og gott siferi Arfbinga, og raun allt gott siferi, s sprotti fr Sjlfstisflokknum.

Meira HR


Yfirlsing vegna fjlmilaumru

Vegna skipunar minnar sem Umbosmaur heivirra bloggara er rtt a taka fram eftirfarandi, kjlfar fjlmilaumru:

Fyrirtki”g vil lka gra! ehf.” sem var 75% eigu fyrirtkis mns “httulaus fjrfesting ehf.” og 25% eigu fyrirtkisins”Me buxurnar hlunum ehf.” sem var framselt til ungs hsklanema vegna vemls, var lok rs 2008 selt til fyrirtkisins “Pabbi geri bara eins og allir arir ehf.” sem var eigu barna minna en hefur san veri afskr.

500 milljn krna skuld fyrrnefnds fyrirtkis vegna greidds klulns sem nota var til hlutabrfakaupa me vei engu nema brfunum sjlfum er v mr algjrlega vikomandi.

Viringarfyllst...


Hannes toppar sjlfan sig!

Er hgt a rkstyja a milljn krna styrkir fyrirtkja til einstakra frambjenda Sjlfstisflokksins su sjlfsagir og elilegir, en a jafn hir styrkir til frambjenda Samfylkingarinnar su siferislega verjandi?

J! Ef maur heitir Hannes Hlmsteinn Gissurarson. Hann skrifar einn af snum borganlegu pistlum Pressunni dag, ar sem hann toppar sjlfan sig srrealskri sn sinni stjrnml.

Meira HR.


A llu grni slepptu

a er kostulegt a fylgjast me kosningabarttunni hr Reykjavk. Njustu kannanir herma a Gnarr & Co su komin me hreinan meirihluta!Fyrirgefii, en man einhver hver er rija sti listanum hans, ea v fjra, ea fimmta? (516 hafa skoa CV frambjandans 4. sti, 380 hafa skoa pistil ess 7. sti.)

N held g ekki a a gerist a BF fi 8 menn kjrna enda hafa arar kannanir snt minna fylgi, en framboi fr rugglega fleiri en einn inn borgarstjrn, a virist nokku ljst.

a verur forvitnilegt hva gerist framhaldinu. Virist algjrlega t r kortinu a Samf og VG ni hreinum meirihluta, eins og Alingi. BF stefnir oddaastu. Hva gera au? Hva vilja au, egar grninu sleppir? HVER eru au?

Ef BF myndar meirihluta me xD me Hnnu Birnu sem borgarstjra held g a brosi frjsi mrgum kjsanda eirra.

... meira HR

Jnna Ben a verja Baugs-Glitnis-brask?!

Jnna Ben kemur flokkssystur sinni til varnar og segir Pressunni:

Gurn var frambrilegasti einstaklingurinn listanum. a er ekki synd a vera gift manni viskiptum. a er ekki veri a saka au um neitt lglegt. Ef flki Framskn getur ekki sett sig inn essi viskipti sem Icebank bau fjrfestum upp, hvert er essi j komin?

Er flki Framskn svona vitlaust? Var maur Gurnar bara a stunda srasaklausar fjrfestingar? Hef Gurn kannski tt a sleppa v a "tskra" essi viskipti og lta au hljma sakleysislega? Er Jnna bin a setja sig inn um hva mli snst, ea gerir hn eins og flestir, a skrifa fyrst og hugsa svo?

egar eitthva virist voa flki…

Margt lrist af hruninu. Eitt er a a egar maur s frttir af einhverjum gurlega fnum og flknum fjrmlagjrningum og skildi ekki neitt neinu, var a lkast til ekki af v hann var vitlaus, heldur af v flkjurnar voru einmitt til ess gerar a fela hva l a baki – oftar en ekki frou.

t um allan heim voru snillingar a ba til njar “fjrmlaafurir” og “fjrmlaverkfri” var voa smart fag. En afurirnar voru oftar en ekkiumbirutan um loft. Fjrmlaverkfrin skildi ekki eftir sig mannvirki einsg “alvru” verkfri, heldur mest bara ekki neitt, nema svina jr bankahverfum um allan heim.

Mr var hugsa til essa vi lestur frtt um frambjanda sem dr sig hleftir hvatningu fr samflokksmnnum, vegna viskipta fyrirtkis maka sns, sem minnst er skrslu RNA. frttinni er viskiptunum lst svohljandi, a mr skilst upp r yfirlsingu frambjandans:

Umrtt fyrirtki heitirMibjareignirog tti viskiptum vi Icebank. Gurn segir a stjrnendur ess hafi haft fulla tr slenska bankakerfinu rslok 2007 og teki tilboi Icebank um a vera aili a endurhverfum viskiptum. Mibjareignir hafi tapa 160 milljnum krna, sem flagi lagi inn a handvei hj Icebank sem skuldatryggingu vegna 8 milljara krna lns fr Icebank til Glitnis. eim tma hafi skuldatrygging slkum viskiptum veri 2%, enda Glitnir me mjg htt lnshfismat hj matsfyrirtkjum.

Vi fyrstu sn virist etta voa flki eitthva, fullt affannsorum, “endurhverf viskipti”, “handve”, skuldatrygging”. Ekki fyrirvenjulegt flka skilja.

Ekki skil g etta til hltar. Er hgt a tskra etta mannamli? Ea er etta einmitt dmi umflkjufrou, fjrmlagjrningar sem voru alls ekki elilegir, en er lst me hfleygum tkniorum einmitttil essaenginn skilji?

Nema hva, etta virist beintengt flttum bankanna sem notuu Icebank sem hkju til a tma Selabankann.

Einn bsna str banki lnar sem sagt rum enn strri banka8 milljara. ar sem “skuldatryggingalag” var 2% (skv. frttinni) urfti a leggja fram 2% af eirri upph sem ve. Til ess er fengi fyrirtkiMibjareignir ehf. Og geti n hva, egar a er gggla kemur ljs a a var til hsa aTngtu 6! gini sjlfs Baugsormsins sem var me halann hringaan um Glitni, bankann sem fkk hendur 8 milljarana sem litla skffufyrirtki “tryggi”(me eigi f upp 105 milljnir). (g hef Tngtu 6 me rauum lit til a sna a ALLT sem tengist eirri mafumist er totryggilegt, alveg eins og ll viskipti sem tengjast melimumFfnis!)

Meira HR;


Bli brttum brekkum - betra lf ESB?

Meal ess sem spurt er um "hraaspurningalista" ESB vegna umsknar slands:

24. National statistics concerning measures to adapt agricultural structures:

a) Compensatory allowances:

- Hill and mountain areas: number of holdings, Utilised Agricultural Area (UAA) and number of livestock units (LSUs) in the following three categories:

(1) Altitudes>800 m;

(2) Slopes>20% (below 800 m);

(3) Altitudes between 600 m and 800 m and slopes > 15%.

- Areas with significant handicaps:

(1) Areas where the yields of grass or cereal are <80% of the national averages: number of holdings, total UAA and total LSUs;

(2) Areas where key economic indicators (e.g. value added farmers&#39; gross and net earnings, earned income, etc.) are below the national average: number of farmers, total UAA and total LSUs.

b) Investment: Number and proportion of holdings where the income earned per annual man-work unit is < 1.2 times the average of non-agricultural workers in the area and which provide at least 50% of the holder&#39;s total farm income.

c) Young farmers and early retirement: Age profile of farm holders by five-year bands, including the number of 40 years old.

Ekki skrti tt bndur vilji f etta tt slensku. tli a s tilfelli a bndur ESB fi niurgreislur sem a einhverju leyti miist vi hlutfall jarar sem liggur miklum halla? A a borgi sig a ba brekku?Gefur orinu hallarekstur alveg nja merkingu.

Haraldur Ben

Skyldi b Halla Ben standa miklum halla?


Orsk og afleiing - prfessor villigtum

Prfessor nokkur mnum gamla hskla heldur v fram a ein af orskum bankahrunsins hafi veri "fautaskapur Breta". N er a vsu linir 10 mnuir san etta gerist, en man g ekki rtt a tveir af remur bnkum hafi hruni ur en Bretar sndu sinn "fautaskap"?

(essi sami prfessor heldur v lka fram a slenska rki eigi ekki a borga krnu til breskra Icesave sparifjreigenda. En a var einmitt tti vi akkrat a sem var kveikjan a agerum Breta.)

Einhverjir halda kannski enn tr a Bretar hafi fellt Kauping, g hygg n a eirra agerir hafi varla nema fltt v um einhverja daga. Halda einhverjir enn - eftir a hafa s ggnin r lnabk Kaupings - a bankinn hefi geta lifa af, ef ekki hefu komi til agerir Breta? Hva tli hefi teki marga daga ur en allir Edge reikningar hefu tmst, ef bankinn hafi ekki falli smu viku og Landsbankinn?

essi sami prfessor mun vst kenna krsi haust um bankakreppuna. Vonandi verur hann binn a kynna sr af hverju bankahruni var.

En g ver a segja eins og er, g fer hj mr, fyrir hnd mns kra og ga hskla.


sama bekk

mynd2

essi borgarbi Washington var ekki alveg viss hvort hann vildi leyfa mr a deila bekknum me sr, en lt mig svo afskiptan. etta var skammt fyrir aftan Hvta hsi, kannski var hann leynilegri nagdradeild ryggisgslu Bandarkjaforseta.

korni


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband