Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Međ lengstu handleggi í heimi

„Viđ erum í sjokki hérna í hús­inu,“ seg­ir Ingrid Backm­an Björns­dótt­ir, íbúi í fjöl­býl­is­húsi fyr­ir eldri borg­ara á Skúla­götu 20 í Reykja­vík.

Reykja­vík­ur­borg er međ áform uppi um ađ byggja átta hćđa fjöl­býl­is­hús viđ hliđ húss­ins á Skúla­götu 20, svo ná­lćgt vest­urgafli ţess ađ Ingrid seg­ist nán­ast eiga eft­ir ađ geta snert ţađ út um glugg­ann hjá sér.

Hér er mynd af fyrirhugađri byggingu, ljósa byggingin fyrir miđri mynd. Húsiđ viđ Skúlagötu 20 er vinstra megin viđ ţađ. (sjá http://reykjavik.is/skipulag-i-kynningu/frakkastigur-skulagata)

skulagata


mbl.is Dćmd til ađ búa í myrkri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Unga fólkiđ velji bíl­laus­an lífstíl.“

„Af­ten­posten rćđir viđ hćgri­mann­inn Jens Lie sem seg­ir sí­fellt fćrri og fćrri borg­ar­búa eiga bíl og ţađ sé stađreynd ađ ungt fólk tek­ur bíl­próf seinna en áđur.

Ţví sjái hverf­is­ráđ Frogner ekk­ert ţví til fyr­ir­stöđu ađ fćkka bíla­stćđum og koma ţar á móts viđ hjól­reiđafólk líkt og ungt fólk vill. Unga fólkiđ velji bíl­laus­an lífstíl.“

Hvađ Moggabloggarar athugiđ. Framtíđin er ekki í sífellt fleiri og fleiri bílum. Bílar eru vissulega gagnlegir, en ţeir eru mengandi og rándýrir í innkaupumn og rekstri og plássfrekir í umhverfinu.

Vonandi tekst okkur ađ ţróa samfélagiđ meira og meira í ţá átt ađ fólk sé ekki eins háđ bílum og veriđ hefur síđustu áratugi.


mbl.is Bílastćđin hopa fyrir stígum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólafur Ragnar telur ţrásetu í forsetaembćtti ekki réttlćtanlega

Í mjög mörgum ríkjum sem kjósa sér ţjóđhöfđingja eru reglur um hámarkstíma sem sami einstaklingur getur gegnt embćttinu. Ţetta er almennt taliđ í anda lýđrćđis og á ađ koma í veg fyrir ađ ţjóđhöfđingjaembćtti verđi of nátengt einum tilteknum einstaklingi heldur skuli ţađ vera í eđli slíks embćttis ađ menn gegni ţví tímabundiđ. Tveggja kjörtímabila hámark Bandaríkjanna ţekkja flestir, en líka í ríkjum nćr okkur ţar sem forsetaembćtti eru líkari okkar eru slíkar reglur í gildi.  Ţannig má sami mađur sitja ađ hámarki tvö sex ára kjörtímabil í embćtti Forseta Finnlands, alls 12 ár, og á Írlandi situr sami forseti ađ hámarki í tvö sjö ára kjörtímabil, eđa 14 ár.

Ţeir sem vilja skilja betur ástćđur og sjónarmiđ ađ baki svona reglum geta lesiđ sig til í frćđibókum eđa spurt ţá sem ţekkja vel til, eins og t.d. frćđimenn á sviđi stjórnmálafrćđa.

Forseti Íslands sem jafnframt er virtur frćđimađur í stjórnmálafrćđi og var prófessor viđ Háskóla Íslands um tíma, var spurđur áriđ 2011 í sjónvarpsţćtti Egils Helgasonar, ţegar hann átti rúmt ár eftir af sínu fjórđa kjörtímabili, hvort hann myndi telja ţađ í lagi eđa eđlilegt ađ forseti sćti í fimm kjörtímabil.

Svar hans var eftirfarandi:

„Ja, ef ađ ég … ţú spyrđ mig svona akademískt ţá myndi ég nú kannski segja ađ ţađ vćri ekki réttlćtanlegt nema kannski viđ einhverjar mjög sérstakar ađstćđur ...“

 

Ţannig liggur ţađ fyrir ađ stjórnmálafrćđingurinn Ólafur Ragnar Grímsson telur ţađ ekki réttlćtanlegt ađ sami einstaklingur sitji 20 ár í embćtti forseta, nema kannski viđ einhverjar mjög sérstakar ađstćđur. Frćđimađurinn telur vćntanlega enn síđur réttlćtanlegt ađ sami mađurinn sitji 24 eđa 28 ár í embćtti forseta, sem gćti hćglega gerst hér á landi.

Svo má velta ţví fyrir sér hvort hér ríki slíkar mjög sérstakar ađstćđur akkúrat nú - og fyrir fjórum árum síđan - ađ víkja ţurfi ţeim sjónarmiđum til hliđar, sem Ólafur Ragnar Grímsson almennt ađhyllist. Ég tel fráleitt ađ svo sé.

 

 


Fórnfúsa fórnarlambiđ

„Ef Ólafur Ragnar nćr endurkjöri sér hann fram á 24 ár í embćtti. Hann var spurđur ađ ţví í Morgunútvarpinu hvort ţađ vćri ţráseta í embćtti. „Auđvitađ er ţađ óheppilegt ađ ástandiđ sé ţannig ađ sá [ég] sem kjörinn er til ţessa embćttis telji sig tilknúinn ađ gefa kost á sér í svo langan tíma og ţađ er ekki heldur ţađ sem viđ ćtluđum okkur og ţađ er ekki auđveld ákvörđun ađ snúa viđ á ţeirri för í átt ađ frelsinu sem viđ vorum hér á undanförnum mánuđum og ákveđa ađ gefa kost á sér og ţar međ ađ taka á sig skuldbindingar nćstu árin og afsala sér ţví frelsi sem í ţví felst ađ bera ekki lengur ţessa daglegu ábyrgđ. Ţađ er ekki vottur af einhverri viđleitni af minni hálfu til ţess ađ vera međ ţrásetu af ţessu tagi.“ “

 

http://www.ruv.is/frett/forseti-thurfi-ad-hafa-djupstaeda-thekkingu


Jón ver dóna

Í vikunni fjallađi Kastljós á RÚV um hatursfull og orđljót ummćli á netmiđlum. Tekin voru viđtöl viđ ţrjá einstaklinga sem lent hafa í ađ fá yfir sig skćđadrífu af slíku og svo var hringt í tvo einstaklinga sem skrifađ höfđu svona netdónakomment. Annar einstaklingurinn vildi alls ekki gangast viđ ummćlunum, hinn gerđi ţađ en hún gat ekki svarađ ţví hvort hún myndi vera tilbúin ađ segja orđ sín augliti til auglitis viđ ţann sem hún skrifađi um.

Sú sem mestu haturs- og ónotakommentin mátti ţola af viđmćlendum Kastljóss er Sema Erla Serdar, sem tekur virkan ţátt í stjórnmálum og samfélagsumrćđu og hefur m.a. skrifađ og tjáđ sig um fjölmenningu og fordóma. 

Velflestum sjónvarpsáhorfendum hefur vafalaust blöskrađ dónaskapurinn, heiftin og illskan sem mátti sjá í kommentum sem rúlluđu yfir skjáinn. En ekki bloggaranum og lögmanninum Jón Magnússyni. Hann tekur upp hanskann fyrir netdónana og kallar ummćli ţeirra meint hatursummćli. Fullyrđir svo ađ ógeđskomment séu bara viđbrögđ ţeirra „sem verđi fyrir barđinu á hatursummćlum Semu“. Jón tiltekur samt ekki eitt einasta dćmi sem stenst skođun um eitthvađ sem gćti mögulega kallast hatursummćli frá Semu Erlu. 

Ég sendi inn komment viđ pistil Jóns en hann er gunga og birtir ekki komment sem varpa skugga á hans auma málstađ. Svona var komment mitt, ţiđ getiđ dćmt um ţađ hvort ţađ sé ókurteist eđa ómálefnalegt:

 

Ţannig ađ ţegar bandarískir hvalverndurnarsinnar hvetja neytendur vestra til ađ sniđganga íslenskar afurđir ţá eru ţeir í „hatursherferđ“ gegn Íslendingum svipađri og herferđ nasista gegn gyđingum?  Eđa ţegar Vesturlönd, mörg hver, settu viđskiptabann á Apartheid-stjórn Suđur-Afríku fyrir 30 árum ţá var ţađ líka hatursherferđ í anda nasista? Ţađ er jú ţađ sem ţú ert ađ segja, ađ sniđganga og viđskiptaţvinganir af slíkum toga séu „hatursheferđir“ í anda nasista. 

Ţetta er hrođalegt bull í ţér Jón.

Og ENGIN af ţeim ummćlum sem Kastljós birti sem beindust gegn Semu Erlu voru eitthvađ sambćrileg ţví sem ţú vísar til af ummćlum hennar. Sem  ŢÚ hikar ekki viđ ađ kalla hatursummćli.

Međ von um ađ ţessi athugasemd fái ađ birtast.

 

Mogginn sá svo ástćđu til ađ vekja sérstaka athygli á rasistasleikjubođskap Jóns 'Ísland fyrir Íslendinga' Magnússonar á forsíđu mbl.is.

Af hverju er Jón svona viljugur ađ gerast talsmađur netdóna og rasista?  Kannski vonast hann eftir endurkomu í pólitík undir fána nýstofnađs flokks, Íslensku ţjóđfylkingarinnar, sem virđist vera svar Íslands viđ vaxandi stuđningi viđ sambćrilega flokka í Evrópu sem gera út á útlendingaótta og múslimaafóbíu. 

 

Capture-mbl

 

 


Engin 110 ára regla um Icesave skjöl

Frekar er nú klaufaleg tilraun Framsóknarflokksins til ađ tala um eitthvađ annađ en aflandsfélög og hagsmunaárekstur forsćtisráđherra. Ţađ gildir engin sérstök 110 ára regla um ţau trúnađarskjöl sem ţingmenn hafa haft ađgang ađ og varđa endurreisn bankanna. 

Svokölluđ 110 ára regla var í upplýsingalögum, nánar tiltekiđ grein sem varđađi lög um Ţjóđskjalasafn, en ţau lög voru afnumin 2014 og í ţeirra stađ komu lög um  opinber skjalasöfn nr. 77/2014, samţykkt af núverandi meirihluta, m.a. Vigdísi Hauksdóttur.

Ţar stendur í 29. gr.:

„Ţegar sérstaklega stendur á getur opinbert skjalasafn ákveđiđ ađ synja um ađgang ađ skjali sem er yngra en 110 ára, svo sem ţegar ţađ hefur ađ geyma upplýsingar um einkamálefni einstaklings sem enn er á lífi eđa um almannahagsmuni er ađ rćđa.“

Ţarna hefur veriđ bćtt inn klausu um „almannahagsmuni“. Hún er skýrđ svo í skýringum međ frumvarpi:

„Skjal sem varđar almannahagsmuni og getur talist vert ađ synja um ađgang ađ getur t.d. veriđ teikningar af húsum sem varđa öryggi ríkisins (fangelsi, öryggisgeymslur o.s.frv.).“

Sem sagt, ţađ er EKKERT sem gefur tilefni til ađ ćtla ađ ţessi skjöl sem Framsóknarlfokkurinn reynir nú ađ ţyrla upp miklu moldviđri útaf verđi leynileg í 110 ár. Og raunar virđast allir sammála um ađ aflétta leynd af sem flestum af ţessum skjölum, svo fremi ekki sé veriđ ađ brjóta á stjórnarskrárvörđum rétti einstaklinga til friđhelgi einkalífs.


mbl.is „Bara yfirgengileg ţvćla“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sóknargjöld eru ríkisstyrkur

Ef trú­fé­lagiđ Zú­ist­ar á Íslandi greiđir rík­is­styrk sinn út til fé­lags­manna sinna ţurfa ţeir ađ greiđa tekju­skatt af fénu, ađ sögn rík­is­skatt­stjóra.

 

Sem sagt, ríkiskattstjóri stađfestir ađ sóknargjöld eru RÍKISSTYRKUR, ekki "félagsgjöld" sem ríkiđ innheimtir fyrir skráđ trúfélög og lífsskođunarfélög.

Réttara vćri ađ kalla sóknargjöld sóknarstyrk.

 


mbl.is Greiđa tekjuskatt af sóknargjaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ber EKKI tilbaka óeđlilegan ţrýsting og afskipti ráđherra

Lögreglustjórinn ber ekki tilbaka meginefni fréttar DV, ađ ráđherrann var međ mjög óeđlileg afskipti af rannsókn málsins og beitti lögreglustjórann ţrýstingi, í rannsókn hans á lekanum úr ráđuneytinu. Hvort ţetta hafi flýtt fyrir uppsögn lögreglstjórans eđa ekki skiptir ekki höfuđmáli. Ráđherrann var ađ pönkast á sínum undirmanni ţegar sá var ađ rannsaka hugsanleg lögbrot hennar.

 Ţađ er algjörlega óverjandi og óásćttanlegt. 

 


mbl.is Blćs á fréttaflutning DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugrakkt blađ og íslenskur hćgripopúlismi

Ţađ eru ekki allir rússneskir fjölmiđlar sem taka ţátt í áróđursfarsa Pútinveldisins. Blađiđ Novaya Gazeta birti á forsíđu sinni í dag stóra ljósmynd af líkfylgd nokkurra hollensku fórnarlamba árásarinnar á farţegaflugvél Malaysian Airlines yfir Úkraínu, undir fyrirsögninni, Fyrirgefiđ okkur, Holland. Á hollensku.

NovayaGazeta 

Ritstjórn blađsins horfist í augu viđ ţann raunveruleika ađ rússnesk stjórnvöld bera verulega ábyrgđ á ţessu ódćđi, og ţađ sem meira er um vert ŢORA ađ segja frá ţví. Ritstjórarnir fá vafalítiđ ađ finna fyrir ţví, ţví Rússland er ekki frjálst ríki og fjölmiđlum er síđur en svo óhćtt ađ tjá skođanir og segja fréttir sem er stjórnvöldum ekki ađ skapi. Yfir stćrsta fjölmiđlabatteríi ríkisins hefur Pútín sett orđljótan og fordómafullan pópúlista, hálfgerđur trúđur ef ekki vćri fyrir hatursfull ummćli hans t.d. í garđ homma, og eru fjölmiđlar nú uppfullir af snarklikkuđum samsćriskenningum og öfgabulli. Um áróđurskenndan og ólíkindalegan fréttaflutning af árásinni flugvélina ritađi Egill Helgason í pistli fyrr í vikunni.

Ansi sérstakt í ţessu ljósi ađ lesa nýlegan pistil eftir Jón Magnússon ţar sem hann tekur upp hanskann fyrir Pútín. Jón er einn sá íslenski stjórnmálamađur sem einna lengst hefur gengiđ í dađri viđ hćgripopúlisma, andúđ gegn innflytjendum og ţjóđrembu. En ađ hann styđji fasisma Pútíns kemur mér samt á óvart.

Jón-"Ísland fyrir Íslendinga"-Magnússon, ţú ert gjörsamlega úti á túni, eins og svo oft í ţínum málflutningi.

 


Dauđastríđ hvala ţolir ekki dagsljósiđ

Sjávarútvegsráđherra og fiskistofustjóri vilja ekki opinbera niđurstöđu rannsókna á dauđatíma hvala sem veiddir eru, en ţetta hefur veriđ rannsakađ á yfirstandandi hvalavertíđ. Ráherrann svarađi fyrirspurn um ţetta á Alţingi. Hér er frétt um máliđ á visir.is.

Margir andstćđingar hvalveiđa beita međal annars ţeirri röksemd fyrir afstöđu sinni ađ erfitt sé ađ taka af lífi hval á skjótan og mannúđlegan hátt. Leynd ráđherrans styrkir ţeirra málsstađ, ţví ef rannsóknirnar myndu sýna ađ hvalirnir vćru aflífađir hratt og vel myndi ţeim upplýsingum varla veriđ haldiđ leyndum.

Stćđi fólki á sama ef nautgripir vćru drepnir ţannig í sláturhúsum ađ ţađ tćki frá nokkrum mínútum og upp í hálftíma* ađ drepast?  Ţetta er hvoru tveggja stór spendýr, međ nokkuđ álíka taugaţroska og tilfinningar.

 LMazzuca_Fin_Whale

Langreyđur 

naut

Naut 

*Ţetta er ágiskun, ţar sem tölum um raunverulegan dauđatíma er haldiđ leyndum. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband