Fćrsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Međ lengstu handleggi í heimi

„Viđ erum í sjokki hérna í hús­inu,“ seg­ir Ingrid Backm­an Björns­dótt­ir, íbúi í fjöl­býl­is­húsi fyr­ir eldri borg­ara á Skúla­götu 20 í Reykja­vík.

Reykja­vík­ur­borg er međ áform uppi um ađ byggja átta hćđa fjöl­býl­is­hús viđ hliđ húss­ins á Skúla­götu 20, svo ná­lćgt vest­urgafli ţess ađ Ingrid seg­ist nán­ast eiga eft­ir ađ geta snert ţađ út um glugg­ann hjá sér.

Hér er mynd af fyrirhugađri byggingu, ljósa byggingin fyrir miđri mynd. Húsiđ viđ Skúlagötu 20 er vinstra megin viđ ţađ. (sjá http://reykjavik.is/skipulag-i-kynningu/frakkastigur-skulagata)

skulagata


mbl.is Dćmd til ađ búa í myrkri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt í plati hjá Sveinbjörgu!

Ţeir sem kusu framsóknarflokkinn í borgarstjórnarkosningum af andstöđu viđ múslima á Íslandi veđjuđu á rangan hest. Ţetta sagđi Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, í Morgunútvarpinu á Rás tvö í dag.

Sveinbjörg sagđi ađ ummćli sín í ađdraganda kosninganna um lóđaaúthlutun til byggingar mosku vćru ekki í samrćmi viđ stefnu flokksins, og ađ ţau hafi veriđ óábyrg og sögđ í hálfkćringi. Hún hafi ekki veriđ ađ sćkjast eftir atkvćđu hatrammra andstćđinga Íslam, og ţeir sem kunni ađ hafa kosiđ flokkinn á ţeim forsendum hafi veđjađ á rangan hest.

Ţá liggur ţađ fyrir. Mosku- og íslamandstćđingar sem fariđ hafa hamförum á moggabloggi voru platađir.  En alla vega fékk Framsókn tvo fulltrúa í borgarstjórn.

(Tekiđ af vef RÚV.) 


Múslimar og trúleysingjar útsendarar Satans?

Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ Satan hafi búiđ til íslam og Kóraninn. Ţví hefur líka veriđ haldiđ fram ađ sá gjörningur verđi til ţess ađ villa trúleysingjum sýn á hinum eina sannleika.

Ţetta komment kom frá frelsuđum kristnum bloggara í fjörugri umrćđu viđ seinasta pistil: Eygló sýnir fordómum Sveinbjargar umburđarlyndi.

Ţetta vekur upp forvitnilegar spurningar. Trúa kristnir á tilvist Satans?  Byggist andstađa viđ múslima og fyrirhugađa mosku ţeirra á trúarlegum forsendum, ađ ţeirra trú sé villutrú?

Í ţessu samhengi vekur athygli ađ Sveinbjörg Birna nýkjörinn borgarfulltrúi Framsóknarflokksins situr í stjórn kristilegs trúfélags. En ţađ kemur fram í greinargóđri samantekt í DV í dag, ađ Sveinbjörg er gjaldkeri sóknarnefndar Háteigssóknar, einnar af fjölmörgum sóknum Ţjóđkirkjunnar.

Trúfélag Sveinbjargar nýtur margs konar forréttinda umfram önnur trúfélög.

Er ţađ ekki sérstakt ađ stjórnarmađur í trúfélagi beiti sér í pólitík gegn öđru trúfélagi? 

Vill Framsóknarflokkurinn ađ hér á landi sé jafnrćđi á milli trúfélaga?

Eđa ćttum viđ ađ taka umrćđuna skrefi lengra og koma á jafnrćđi trúfélaga og annarra félaga? Međ núverandi fyrirkomulagi er ríkiđ ađ moka undir alla sértrúarsöfnuđi, sama hvađa rugl og fordóma ţeir bođa. Ţetta er gert til ađ reyna ađeins ađ "jafna" stöđu ţeirra gagnvart ríkistrúfélaginu, sem fćr 4-5 milljarđa úr ríkissjóđi á ári hverju.

Engir stjórnmálaflokkar nema ţá Píratar hafa viljađ hreyfa viđ slíkum hugmyndum, ađ afnema sérréttindi trúfélaga og sjálfvirka ríkisstyrki til ţeirra. 

 

 


Eygló sýnir fordómum Sveinbjargar umburđarlyndi

Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra vill ekki gagnrýna oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir ađ gera úthlutun lóđar undir félagsheimili homma ađ kosningamáli. Mikilvćgt sé ađ rćđa opinskátt og fordómalaust um ţann vanda sem geti fylgt ólíkri kynhneigđ í fjölmenningarsamfélagi.

 Kynhneigđarmál heyra undir Eyglóu Harđardóttur félagsmálaráđherra.  Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir leiđtogi Framsóknarmanna í Reykjavík hefur sćtt gagnrýni fyrir ađ gera ađ kosningamáli úthlutun lóđar undir félagsheimili til félags homma á Íslandi.  

Eygló segir ađ stefna Framsóknarflokksins sé skýr og ađ hommar eigi ađ hafa sama rétt til ađ reisa sér hús. „Ég tel ađ ef félög vilja byggja hús ţá eiga ţau ađ geta gert ţađ og ţađ á ekki ađ mismuna eftir kynhneigđ, menn geta síđan haft skođun á ţví hvort ađ ţađ sé rétt ađ úthluta svona félögum fríum lóđum og svo er ţađ kannski bara hluti af skipulagsferlinu ađ ákveđa hvar sú lóđ eigi ađ vera.“

Eygló vildi ekki svara ţví hvort hún vćri sammála tillögu Sveinbjargar um ađ draga til baka úthlutun lóđar undir félagsheimiliđ.  „Ţegar mađur er í miđri kosningabaráttu er ýmislegt látiđ flakka. Ţađ sem ég legg áherslu á ađ viđ ţurfum ađ tala um ţetta á málefnalegan máta, horfast í augu viđ ţađ ađ ţađ geta komiđ upp vandamál og ótti ţegar fólk međ ólíka kynhneigđ mćtist. Ţá er lykilatriđi ađ viđ rćđum ţađ og horfumst í augu viđ ţá stađreynd og reynum ekki bćla umrćđuna heldur leitum leiđa og lausna og sýnum hvort öđru umburđarlyndi. Og ţađ er kannski ţađ sem mér hefur fundist skorta á í umrćđunni ađ undanförnu.“

 

Screen Shot 2014-06-04 at 22.25.49

Byggt á frétt RÚV 


Svaka lokametrar hjá Framsókn!

Hć Sigmundur Davíđ,
Til hamingju međ úrslitin, frábćrir lokametrar hjá valkyrjunum í Framsókn! En hérna, sko, ég vil ekki vera međ nein leiđindi, bara ALLS EKKI, en bara, hvernig sko, hvađ er máliđ međ ţessa mosku? Eiga ekki trúfélög ađ fá ađ byggja sér hús? Ég meina, lögleg, viđurkennd trúfélög? Eđa snýst ţetta um ađ Sveinbjörg og Guđfinna vilji finna ađra og betri lóđ? Ţćr hafa aldrei sagt ţađ sko. 
Ţú kannski sendir smá línu á fjölmiđla, bara svona eftir helgi. Ţađ virđist vera einhver misskilningur í gangi ađ ţiđ séuđ á móti Félagi múslima. Virkar dáldiđ 'off', ađ einn flokkur sé ađ berja á einu litlu 500 manna trúfélagi. Ţú veist, sumir gćtu haldiđ ađ ţiđ vćruđ, tja, bara ađ mismuna trúfélögum?! Ţađ er ekki ţannig, ha? 
ok bć! ♥

 

Screen Shot 2014-06-01 at 11.07.24 


mbl.is Sveinbjörg ţakkađi fjölmiđlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Félagafrelsi og trúfrelsi

Ég er ekkert endilega hrifinn af íslam ţannig séđ. Ég er ekkert sérstaklega upprifinn af skipulögđum trúarbrögđum yfirleitt.

Mér finnst ţessi náskyldu abrahamísku trúarbrögđ (kristni, íslam, gyđingdómur) vera alltof mikiđ í ţví ađ draga fólk í dilka og dćma ađra. Saga Evrópu síđustu ţúsund ár einkennist öđru fremur af deilum milli kaţólikka og mótmćlenda, alla vega var trúin notuđ til dilkadráttar og sem skálkaskjól fyrir ofbeldi og stríđ, ţó undir niđri snerust deilurnar sjálfsagt fyrst og fremst um völd og peninga.

Siđaskiptin íslensku ţarf ekki ađ rifja upp, ţar voru menn hálshöggnir og í kjölfariđ varđ Ísland eitt allra leiđinlegasta land Evrópu, ţar sem íslenska lúterska kirkjan, fyrirrennari Ţjóđkirkjunnar, hafđi ţađ sem meginmarkmiđ ađ drepa fólk úr leiđindum. Ekki mátt syngja og dansa, og helst ekki skemmta sér yfir höfuđ, í hátt í 400 ár. Ţetta hafđi ţađ í för međ sér ađ ţjóđdansaarfi landsins var hér um bil útrýmt og stórum hluta af tónlistararfi ţjóđarinnar.

En ţetta var nú bara smá formáli.

Hér á landi ríkir trúfrelsi. Margir virđast alls ekki skilja ţetta hugtak, svo sem ekki skrýtiđ, ţetta er til ađ gera nýtt í Íslandssögunni. Trúfrelsi ţýđir ađ hver og einn getur kosiđ ađ ađhyllast ţá trú sem hann kýs, eđa ađ ađhyllast enga trú. Ríkisvaldiđ á ekkert ađ skipta sér af ţví.*

*(Ţađ gerir ţađ auđvitađ í dag ađ vissu leyti, međ ţví ađ ríkiđ rekur eitt trúfélag og styrkir sérstaklega.)

Hér ríkir líka félagafrelsi. Félagafrelsi ţýđir ađ fólki er frjálst ađ stofna félög um sín áhuga- og/eđa hagsmunamál.

Ríkiđ á ekki ađ setja frjálsum félögum neinar skorđur, ađrar en ţćr ađ félag má ekki stofna beinlínis utanum eitthvađ ólöglegt.

Ef félag vill byggja hús undir sína starfsemi ţá ađ sjálfsögđu á sú almenna regla ađ gilda ađ öll félög skulu hafa til ţess jafnan rétt og fá ađ gera ţađ, í samrćmi viđ skipulag og reglur og í samvinnu viđ skipulagsyfirvöld á hverjum stađ. Rétt eins og einstaklingar og fyrirtćki mega byggja sér hús.

Ef Jón Jónsson fćr til umráđa lóđ til ađ byggja á hús, ţá höldum viđ EKKI atkvćđagreiđslu um ţađ hvort HANN megi byggja á lóđinni. Fólk getur haft á ţví skođun hvort lóđ Jóns sé hentug undir hús sem hann hyggst byggja, en viđ förum ekki ađ greiđa atkvćđi um ţađ hvort HANN eđa EINHVER ANNAR megi byggja á lóđinni!

Hiđ sama gildir í ađalatriđum um FÉLÖG. Fjölmörg félög hafa byggt hús undir sína starfsemi, svo sem hjálparsveitir, frímúrarar, Kiwanis, Lions, íţróttafélög, verkalýđsfélög, o.fl. o.fl.

Ef trúfélög, líkt og hver önnur félög, vilja byggja sér hús, og fara löglega leiđ viđ ţađ, ţá er ţađ EKKI OKKAR ađ segja hvort ţau mega ţađ eđa ekki! Ţađ skiptir ekki máli hvort ŢÉR EĐA MÉR finnst ađ Lions, Frímúrarar, Kiwanis, nú eđa Framsóknarflokkurinn, eigi ađ byggja sér hús eđa ekki. 

Mér finnst t.d. Vottar Jehóva óttalega vitlaust félag. Ţau eiga ţetta fína hús kyrfilega merkt, sem einmitt blasir viđ öllum vegfarendum sem keyra í borgina niđur Ártúnsbrekku. Ţađ er ekki mitt ađ mótmćla ţví ađ ţeir eigi sitt hús, ţó ég megi auđvitađ hafa mína skođun á félaginu. En ţetta er LÖGLEGT FÉLAG og ţau eiga ađ mega gera ţađ sem ţau vilja, innan ramma laga og reglna, svo fremi sem ţađ truflar ekki ađra. 

Í sumum tilvikum styđja yfirvöld byggingar félaga, miklir peningar fara úr sjóđum sveitarfélaga til bygginga íţróttafélaga og vafalítiđ styrkja sveitarfélög ýmis önnur félög, svo sem hjálparsveitir, t.d. međ ţví ađ leggja ţeim til lóđir undir starfsemi sína.

Um trúfélög gilda svo sérreglur, samkvćmt lögum settum af Alţingi, ađ sveitarfélög skulu láta ţeim í té lóđir undir kirkjur og bćnahús endurgjaldslaust. EF á annađ borđ á ađ vera trúfrelsi í landinu, ţá geta ekki sveitarfélög gert upp á milli löglegra viđurkenndra trúfélaga ţegar ađ ţessu kemur. Ţetta hljóta allir ađ skilja, sem á annađ borđ hugsa máliđ. 

Vissulega orka ţessi lög tvímćlis, ađ trúfélög skuli njóta ţessara sérréttinda umfram önnur félög, en ţá skulum viđ rćđa ţađ á almennum nótum, um ÖLL trúfélög, líka Ţjóđkirkjuna, og taka fyrir öll sérréttindi trúfélaga, til dćmis ađ ţau fái "félagsgjöld" beint úr ríkissjóđi í formi sóknargjalda.

Ef trúfélög, líkt og önnur félög, vilja byggja sér hús, og fara löglega leiđ viđ ţađ, ţá er ţađ EKKI OKKAR eđa tiltekinna pólitíkusa ađ segja hvort ţau megi ţađ eđa ekki! Ţađ skiptir ekki máli hvort ŢÉR EĐA MÉR finnst ađ Lions, Frímúrarar, Kiwanis, nú eđa Framsóknarflokkurinn, eigi ađ  byggja sér hús eđa ekki. 

Hér á ađ ríkja trúfrelsi og félagafrelsi, og ţá hlýtur almenna reglan ađ vera sú ađ félög mega byggja sér hús yfir sína starfsemi, og ađ ríki og sveitarfélög geri ekki upp á milli viđurkenndra trúarbragđa og trúfélaga.

Eru virkilega einhverjir ósammála ţessu?

Á ég ađ trúa ţví ađ nćststćrsti stjórnmálaflokkur landsins, flokkur forsćtisráđherra, sem nú fer međ stjórn landsins í tveggja flokka stjórn, sé ekki međ algjört svona grundvallaratriđi frjáls samfélags á hreinu?  


Múslimafóbían skipulögđ, forsćtisráđherra sekur

Guđrún Bryndís Karlsdóttir skrifar grein í Kvennablađiđ í gćr og stađfsetir ţađ sem flesta var fariđ ađ gruna, andúđin gegn fyrirhugađri mosku er skipulögđ. Ţetta er ekki eitthvađ sem valt uppúr oddvitaframbjóđandum. Ţetta skýrir ţögn forsćtisráđherra.

Forsćtisráđherra Íslands tekur ţátt í skipulagđri ađför ađ mannréttindum minnihlutahóps. 

Er ţetta Framsókn framtíđar? 

Ţegar ég mćtti í vöfflukaffi vikuna sem Jesú, Jón Gnarr  og Óskar fengu fjölmiđlaathygli, kallađi Benedikt Ţór Gústafsson sem ţá var varaformađur kjörnefndar mig á sinn fund.Tilgangurinn var ađ frćđa mig um kristin gildi flokksins og ađ verkefni ţeirra sem kćmust í borgarstjórn vćri ađ koma í veg fyrir ađ moska risi í Reykjavík.

 

Nú er spurning hvort ţetta útspil skili flokknum fulltrúa í borgarstjórn. Hvernig ćtlar sá fulltrúi ađ standa viđ "kosningaloforđiđ"? 


mbl.is Framsókn međ mann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ókeypis lóđir til trúfélaga - hversu margar í viđbót?

Hvađa eiga mörg af öllum opinberlega skráđum og viđurkenndum trúfélögum og lífsskođunarfélögum eftir ađ sćkja um lóđ í sínu sveitarfélagi til ađ byggja félagsađstöđu, og eiga samkvćmt lögum rétt á á ađ fá úthlutađ, ókeypis.

  Trúfélag               /            Fjöldi félaga  /  sem ríkiđ greiđir fyrir sóknargjöld

Óháđi söfnuđurinn

3.3122.633
Fríkirkjan í Hafnarfirđi6.2214.561
Sjónarhćđarsöfnuđurinn5739
Vottar Jehóva688544
Bahá'í samfélagiđ399317
Ásatrúarfélagiđ2.3822.122
Krossinn601489
Kirkja Jesú Krists hinna síđari daga heilögu185149
Vegurinn632479
Orđ lífsins..
Kletturinn - kristiđ samfélag..
Búddistafélag Íslands964743
Fríkirkjan Kefas12194
Fyrsta baptistakirkjan2620
Félag múslima á Íslandi481317
Íslenska Kristskirkjan273206
Bođunarkirkjan119103
Samfélag trúađra3226
Zen á Íslandi - Nátthagi111103
Betanía185141
Rússneska rétttrúnađarkirkjan563438
Serbneska rétttrúnađarkirkjan276202
Fjölskyldusamtök heimsfriđar og sameiningar2117
Reykjavíkurgođorđ2625
Heimakirkja9189
SGI á Íslandi165138
Menningarsetur múslima á Íslandi360237
Kirkja hins upprisna lífs3533
Alţjóđleg kirkja Guđs og embćtti Jesú Krists3127
Catch The Fire (CTF)206153
Vonarhöfn2620
Himinn á jörđu3939
Bćnahúsiđ3826
Emmanúel baptistakirkjan2620
Hjálprćđisherinn trúfélag4230
Ísland kristin Ţjóđ1615
Zuism23
Siđmennt612585
Endurfćdd kristin kirkja11
Postulakirkjan Beth-Shekhinah2019
   

 


Spurning til Sigmundar Davíđs

Finnst forsćtisráđherra í lagi ađ oddviti flokksins í höfuđborg landsins í sveitarstjórnarkosningum sé á móti almennum mannréttindum og trúfrelsi?

 

Úr stefnu Framsóknarflokksins:

II. Mannréttindi

Viđ berjumst fyrir mannréttindum, virđingu fyrir einstaklingnum og fjölskyldunni. Viđ höfnum hvers konar mismunun sem gerir greinarmun á fólki t.d. eftir kynţćtti, kynferđi, tungu, trú, ţjóđerni, kynhneigđ, búsetu eđa stjórnmálaskođunum. Viđ munum ávallt verja skođana- og tjáningarfrelsi, trúfrelsi og friđhelgi einkalífs.

http://www.framsokn.is/stefnan/ 


mbl.is Kosiđ verđi um lóđ undir mosku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ eru mörg laus stćđi?

Egill Helgason bendir á í pistli um fyrirhugađa byggingu viđ Ásholt undarlega tilfinningasama ást bílastćđakórsins svokallađa á bílastćđum. Og viti menn nokkrir kórsöngvarar mćta til leiks og kommentera á pistilinn. Tala um ađ ţarna sé skortur á stćđum og mikill ađsteđjandi vandi sem myndi fylgja fćkkun bílastćđa e leyft verđur ađ byggja á reit sem nú er bílaplan.

Hér er mynd af umrćddu svćđi. Lóđin sem nú er bílastćđi en til stendur ađ byggja á námsmannaíbúđir er vinstra megin ađeins fyrir neđan miđju (neđan viđ hvítu húsin merkt "A", sem mynda ferning í kringum lokađan garđ).

Hér er smá getraun fyrir lesendur. Hvađ eru mörg auđ bílastćđi á myndinni? (Smelliđ á mynd til ađ stćkka.)

bilastaedi 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband